Fréttablaðið - 27.12.2019, Síða 15

Fréttablaðið - 27.12.2019, Síða 15
Föstudagur 27. desember 2019 MARKAÐURINN 48. tölublað | 13. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Byltingarkennd nýjung í margskiptum glerjum 50–65% stærra lessvæði Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is »6 Viðskipti ársins Ávöxtun FISK-Seafood af viðskipt- unum með hlutabréf Brims nam nokkrum þúsundum prósenta á ársgrundvelli. Hlutu yfirburða- kosningu dómnefndar Markaðarins sem viðskipti ársins. Hafa byggt upp reksturinn með vel tímasettum kaupum á kvóta og fyrirtækjum. »8 Verstu viðskipti ársins Kaup á skuldabréfum fasteigna- félagsins Upphafs um mitt ár eru verstu viðskipti ársins að mati dóm- nefndar Markaðarins. Skömmu síðar kom í ljós að eigið fé Upphafs var ekkert og félagið glímdi við lausa- fjárþröng. Málið sagt hafa skaðað ímynd og orðspor Kviku. »12-18 Við áramót Fjölbreyttur hópur stjórnenda fyrirtækja og forsvarsmanna hags- munasamtaka í atvinnulífinu gerir upp árið sem er að líða og hverjar væntingarnar eru til ársins 2020. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Stórt ár að baki hjá Marel Árni Oddur Þórðarson er við- skiptamaður ársins að mati dóm- nefndar Markaðarins. Erlent eignarhald Marels hefur margfald- ast. Meiri samþjöppun fram undan og fyrirtækið ætlar sér stóra hluti í Asíu þar sem framleiðsla á svína- kjöti verður endurskipulögð. Það er nauð- synlegt að sýna hugrekki og taka af skarið.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.