Fréttablaðið - 27.12.2019, Side 21

Fréttablaðið - 27.12.2019, Side 21
www.si.is Það er vandi að spá um hvar eða hvenær næsta snjalla hugmynd verður til. Því er mikilvægt að skapa frjóan jarðveg þar sem hugmyndir ná að skjóta rótum og dafna. Við viljum að á Íslandi verði umgjörð og hvatar til nýsköpunar með því besta sem þekkist í heiminum. Nýsköpun er forsenda framfara og eflir samkeppnishæfni til framtíðar. Samtök iðnaðarins óska félagsmönnum og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári og þakka samfylgdina á árinu sem er að líða. Gleðilegt nýsköpunarár 2020

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.