Fréttablaðið - 31.12.2019, Side 35
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Einar Kjartansson
fyrrum bóndi í Þórisholti í Mýrdal,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
aðfaranótt 24. desember.
Útförin fer fram frá Reyniskirkju í Mýrdal
laugardaginn 4. janúar klukkan 13.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir en þeim
sem vilja minnast hans er bent á Fossheima á Selfossi.
Sigurbjörg Pálsdóttir
Kjartan Páll Einarsson Dagný Þórisdóttir
Guðni Einarsson Halla Ólafsdóttir
Þorgerður Einarsdóttir Guðmundur Pétur
Guðgeirsson
Grétar Einarsson Sædís Íva Elíasdóttir
Vilborg Einarsdóttir Pétur Pétursson
Sigrún Lilja Einarsdóttir Einar Svansson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Hörður Guðmundsson
vélstjóri,
Árskógum 6,
lést á Landspítalanum þann
27. desember. Útförin mun fara fram
í kyrrþey að ósk hins látna.
Vigdís Harðardóttir Gestur Gíslason
Helga Harðardóttir Lárus Þór Svanlaugsson
Guðmundur Bjarni Harðarson Rut Hreinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðrún Ása P. Björnsdóttir
áður til heimilis að Kastalagerði 3,
lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli
þann 19. desember síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju
þann 9. janúar.
Kristín Birna Angantýsdóttir Gauti Torfason
Arngrímur V. Angantýsson María Jóhannsdóttir
Björn Páll Angantýsson Guðný Einarsdóttir
Aðalbjörg Ósk Angantýsdóttir
Björk B. Angantýsdóttir Kristján Karlsson
Gunnar Örn Angantýsson Elsa Dagmar Runólfsdóttir
Jón Örn Angantýsson Juliane Wilke
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar og tengdafaðir,
Tómas B. Guðmundsson
Lýsubergi 13,
Þorlákshöfn,
andaðist laugardaginn 28. desember.
Jarðarförin auglýst síðar.
Pálína I. Tómasdóttir Sigurjón Bergsson
Sigríður Tómasdóttir Árni I. Sigvaldason
Víðir Tómasson Elísabet Guðmundsdóttir
Guðmundur Smári Tómasson Sigríður Ósk Zoega
Sigurðardóttir
Ragnheiður Tómasdóttir Brynjólfur Magnússon
J. Brynja Tómasdóttir Helgi Helgason
og fjölskyldur.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir
og barnsfaðir,
Kristinn Ólafur Ólafsson
lést á líknardeild Landspítalans
þann 22. desember.
Hann verður jarðsunginn frá
Kópavogskirkju þann 8. janúar klukkan 15.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast
hans er bent á líknardeild Landspítalans.
Davíð Már Kristinsson Eva Gunnarsdóttir
Sigríður Kolbrún Kristinsdóttir
Helga Þórisdóttir
Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi,
bróðir og vinur,
Ólafur Ragnarsson
sjómaður og skipstjóri,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í
Vestmannaeyjum þann 19. desember.
Útförin fer fram frá Landakirkju,
laugardaginn 11. janúar kl. 13.
Fyrir hönd aðstandenda og vina,
Ragnhildur Halldóra Ólafsdóttir
Rósa Ólafsdóttir
Okkar ástkæri
Eggert Haraldsson
fv. stöðvarstjóri Pósts og síma,
lést á Landspítalanum í Fossvogi að
morgni aðfangadags 24. desember.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju
mánudaginn 6. janúar kl. 15.00.
Egilína Guðmundsdóttir
Haraldur Eggertsson Sólveig Kristjánsdóttir
Karl Eggertsson Sigríður Huld Garðarsdóttir
Eggert Eggertsson Dagrún Þorsteinsdóttir
Sigríður Fanney Eggertsdóttir Tommy Hansen
Gunnar Sean Eggertsson Lilja Sigurðardóttir
Óðinn Þórarinsson Dýrleif Guðjónsdóttir
Kristín Elínborg Þórarinsdóttir
börn og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ágústa Þ. Gísladóttir
lést á hjúkrunarheimilinu Grund
laugardaginn 28. desember.
Útförin fer fram frá Neskirkju 8. janúar
kl. 13.00. Sérstakar þakkir færum við
starfsfólki Grundar fyrir hlýhug og góða umönnun.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á
Barnaspítalasjóð Hringsins.
Ólafur Davíðsson Helga Einarsdóttir
Sigrún Davíðsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Okkar yndislegi, heittelskaði sonur,
bróðir, mágur og frændi,
Páll Þorsteinsson
tónlistarmaður,
(Guli drekinn)
varð bráðkvaddur að heimili sínu þann
24. desember. Útförin fer fram í Fríkirkjunni
í Reykjavík, mánudaginn 6. janúar kl. 13.00.
Kristín Árnadóttir Þorsteinn Pálsson
Eva Þorsteinsdóttir
Hulda Sif Þorsteinsdóttir Erlendur Þór Gunnarsson
Selma Rut Þorsteinsdóttir Árni Davíð Skúlason
Fanný Hrund Þorsteinsdóttir Magni Kristjánsson
og systrabörn.
Elsku yndislega móðir okkar,
tengdamamma, amma, langamma
og langalangamma,
Sigríður Kristín
Sigurðardóttir
Ásgarði 51, Reykjavík,
lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
laugardaginn 14. desember.
Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju
föstudaginn 3. janúar kl. 13.00.
Jón H. Magnússon Hanna Guðmundsdóttir
Helgi Kristinn Magnússon
Sesselja Magnúsdóttir Sigurður Örn Guðmundsson
Guðrún Kristín Magnúsdóttir
Erlendur Magnússon Lilja Petra Ásgeirsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Útfararþjónusta
& lögfræðiþjónusta
Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram-
kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin.
Við þjónum með virðingu og umhyggju að
leiðarljósi og af faglegum metnaði.
Helga Guðmundsdóttir,
umsjón útfara
Við erum til staðar
þegar þú þarft á
okkur að halda
Vesturhlíð 2, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is
Með kærleik og virðingu
Útfararstofa Kirkjugarðanna
Okkar ástkæri
Bárður Árni Steingrímsson
sjávardýrasali
lést þann 26. desember á
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju
föstudaginn 3. janúar kl. 11.
Bjarni Jón Bárðarson Jóhanna Soffía Hansen
Ásta Kristín Bárðardóttir Edward H. Huijbens
Benedikt Þór Bárðarson Hulda Rún Rúnarsdóttir
Steingrímur Örn Bárðarson
Svava Björk Jónsdóttir Sigurjón Hafsteinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Vladímír Pútín var settur forseti Rússlands þann
31. desember fyrir tuttugu árum þegar Borís Jeltsín
sagði af sér.
Pútín útskrifaðist frá lögfræðideild Ríkisháskólans
í Leníngrad árið 1975 og hóf þegar störf hjá KGB.
Hann var í Austur-Þýskalandi frá 1985 til 1990. Eftir
það gegndi hann ýmsum embættum, meðal annars
í borgarstjórn Sankti-Pétursborgar og hjá stjórn-
völdum í Kreml. Var skipaður yfirmaður FSB, arftaka
KGB og samtímis ritari Öryggisráðs rússneska sam-
bandslýðveldisins.
Þ E T TA G E R Ð I S T: Á G A M L Á R S DAG 19 9 9
Vladímír Pútín verður forseti Rússlands
3 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R30 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT