Fréttablaðið - 31.12.2019, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 31.12.2019, Blaðsíða 43
Útsala Ársins út allan janúar 2020 • Mögnuð tilboð ÚTSALAÁRSINSBYRJUM NÝJA ÁRIÐ MEÐ LÁTUM OG BJÓÐUM ÓTRÚLEG TILBOÐ Á TÖLVUM OG TÖLVUVÖRUM ÚT ALLAN JANÚAR BYRJAR 2. JANÚAR KL. 10:00 75% AFSLÁTT UR Af yfir 1 000 vörum ALLT AÐ 50% AFSLÁTT UR Af tölvu skjám ALLT AÐ50.000AFSLÁTTURAF FARTÖLVUM ALLT AÐ 31. desem ber 2019 • Tilboð gilda 2. - 31. janúar 2020 eða m eðan birgðir endast. B irt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabrengl OPNUNARTÍMI OPIÐ Í DAG 31.DES 10:00 - 13:00 1. JANÚAR 2020 LOKAÐ ÚTSALA ÁRSINS HEFST 2. JAN KL 10:00 Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 Myndlistarkonan Freyja E i l í f o pn a r s ý n i ng -una  Ęxïstęnzîā í Hilbert- Raum galleríi í Berlín. Það er henn- ar fimmtánda einkasýning eftir útskrift úr Listaháskóla Íslands og sú fimmta erlendis. Að þessu sinni breytir Freyja Eilíf galleríi í kvikmyndahús fyrir mynd- bandslistaverk. Hún hefur unnið sýninguna sem innsetningarverk, með skúlptúrum, veggverkum, gólfverkum og þátttökuverkum sem fjalla um ferðir fólks í kvikmynda- hús og áhorf þess á aðra heima í gegnum myndbandsleiðslur. Sýningin umbreytir HilbertRaum galleríinu í Berlín í tilraunamiðað og óhefðbundið kvikmyndahús og hýsir annar af tveimur sölum þess sýningu á myndbandslistaverkum eftir níu gestalistamenn, íslenska og alþjóðlega. Í inngangsrýminu mæta gestir sjónauka frá annarri tímalínu sem sýnir óhlutbundnar myndir, tákn- rænar fyrir upphaf ferðalagsins. Næst nema augu þeirra mögulega staðar við vafrandi vísifingur, snert- ingu milli tóls og hugmyndaflugs sem tekur  þá inn í símaleiðslu og áður en þeir ganga inn í kvikmynda- salinn, taka þeir sér sakramenti af holdlituðu poppkorni frá altarinu, ef marka má texta í sýningarskrá. En það eru f leiri listamenn en Freyja Eilíf sem eiga myndbands- verk á sýningunni. Þeir eru: Rakel Jónsdóttir, Bryndís Björnsdóttir, John Butler, George Cox, Kate Tats- umi, Jan Martinec, Lisa Stewart, Andrea Pinheiro og Anna Margrét Ólafsdóttir. Freyja Eilíf rak sjálf sýningar- rýmið Ekkisens á árunum 2014-2019 í kjallara ömmu sinnar í Þingholt- unum og starfrækir Skynlistasafnið í dag, sem er tilraunavinnustofa og sýningarsalur. – gun Freyja Eilíf sýnir í Berlín Freyja Eilíf í Dzialdow galleríi. Freyja Eilíf með ömmu Diddu sem lánaði henni kjallarann sinn til sýningarhalds. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 31. DESEMBER 2019 Tónleikar Hvað? Nýárs-hátíðartónleikar Hvenær? 22.59-00.01 Hvar? Fríkirkjan, Reykjavík Kórinn Kliður mun við þetta tækifæri taka upp fyrstu hljóm- plötu sína, fanga söng kórsins og andrúmsloftið þegar einu ári lýkur og annað hefst. Rýmið mótar hljóminn, byggingin sjálf hefur sitt að segja. Enn meiri áhrif á upptökurnar hafa tón- leikagestirnir sjálfir því þótt þeir séu þögulir að mestu þá breyta líkamar þeirra hljómburðinum bókstaf lega auk þess sem viðvera þeirra skapar andrúmsloftið. Á tónleikunum verður efnisskrá síðustu tveggja ára kvödd til að rýma fyrir nýjum lögum, nýjum tímum. Allir hjartanlega vel- komnir. Frjáls framlög. Hvað? Hátíðarhljómar við áramót Hvenær? 16.00 Hvar? Hallgrímskirkja Trompetleikararnir Baldvin Oddsson og Jóhann Nardeau og Björn Steinar Sólbergsson organisti Hallgrímskirkju f lytja glæsileg hátíðarverk frá barokk- tímanum, meðal annars eftir J.S. Bach, Vivaldi og f leiri. Kliður syngur á ólíklegustu stöðum en Fríkirkjan í Reykjavík er tónleika- staðurinn í kvöld og hún breytist líka í upptökustað. 3 1 . D E S E M B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R38 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.