Skessuhorn - 20.02.2019, Page 5
SAMFÉLAGSSTYRKIR
KJÖRBÚÐARINNAR
Eitt af viðfangsefnum Kjörbúðarinnar í samfélagslegri
ábyrgð er að veita styrki á landsvísu til
samfélagsverkefna. Megin áhersla Kjörbúðarinnar í
styrktarmálum er að styðja við verkefni í nærsamfélögum
Kjörbúðarinnar. Þetta eru verkefni sem ná yfir:
Kjörbúðin er á 17 stöðum á landinu. Farðu inn á www.kjorbudin.is og fylltu út
styrktarumsókn fyrir 1. apríl 2019. Í framhaldi verður tilkynnt inn á Facebook
og vefsíðu Kjörbúðarinnar hvaða félagasamtök hljóta styrkveitingar árið 2019.
Heilbrigðan lífsstíl: Meðal annars er átt við hollan mat og
næringu, heilsueflandi forvarnir, hreyfingu og íþróttir.
Æskulýðs- og forvarnarstarf: Hvers kyns æskulýðs- og
félagsstarf barna og ungmenna, ásamt forvörnum og íþróttum
sem snúa að börnum og ungmennum.
Umhverfismál: Verkefni sem snúa að minni sóun, endurvinnslu,
nýtingu auðlinda, sjálfbærni, vistvænni þróun og loftslagsmálum.
Mennta-, menningar- og góðgerðarmál: Mál sem snúa að
verslun, mannúð, góðgerðar- og hjálparstörfum,
listum og menningu.