Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Jan 2019, Page 2

Læknablaðið - Jan 2019, Page 2
Sérlyfjatexti á bls. 46 L.IS.MKT.10.2018.0168 Október 2018 XARD0168 – Bilbo a.  Notkun er ekki ráðlögð hjá sjúklingum með kreatínín úthreinsun < 15 ml/mín. Gæta skal varúðar við notkun Xarelto hjá sjúklingum með kreatínín úthreinsun 15–29 ml/mín. og hjá sjúklingum með kreatínín úthreinsun 30–49 ml/mín. sem fá samhliða meðferð með lyfjum sem auka þéttni rivaroxabans í plasma. Heimild: 1. Eikelboom JW, Connolly SJ, Bosch J, et al. Rivaroxaban with or without Aspirin in Stable Cardiovascular Disease. N Engl J Med 2017; 377:1319–30. NÝJUNG! Ný meðferð fyrir sjúklinga með langvinnan kransæðasjúkdóm eða útslagæðakvilla með einkennum NÝ ÁBENDING „Xarelto, gefið ásamt asetýl salisýlsýru, er ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar gegn blóðsega af völdum æðakölkunar (athero thrombotic events) hjá fullorðnum sjúklingum með kransæðasjúkdóm (coronary artery disease) eða útslagæðakvilla með einkennum (symptomatic peripheral artery disease) í mikilli hættu á blóðþurrð.“ Skammtar eru 2,5 mga af Xarelto tvisvar á dag ásamt asetýlsalisýlsýru 75–100 mg einu sinni á dag. Samþykki ábendingarinnar byggir á gögnum úr COMPASS-rannsókninni1, stærstu III. stigs rannsókn sem gerð hefur verið á rivaroxabani (27.395 sjúklingar). Rannsóknin leiddi í ljós að rivaroxaban 2,5 mg tvisvar á dag, ásamt 100 mg af asetýlsalisýlsýru einu sinni á dag, minnkaði líkurnar á samsetta endapunktinum „dauðsfall af völdum hjarta- og æðasjúkdóms, drep í hjartavöðva og heilaslag“ um 24 % (hlutfallsleg áhættuminnkun, alger áhættuminnkun 1,3 %, p = 0,00004) samanborið við asetýlsalisýlsýru 100 mg einu sinni á dag eingöngu. ▼

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.