Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Jan 2019, Page 27

Læknablaðið - Jan 2019, Page 27
LÆKNAblaðið 2019/105 27 9th Nordic Specialist Course in Palliative Medicine 2019-2021 Lokadagur umsókna – 15.03.2019 Samnorrænt sérfræðinám í líknarlækningum Lífið, samtök um líknarmeðferð á Íslandi hefur í samvinnu við norrænu sérfræðifélög líknarlækna stað- ið fyrir sérfræðinámi í líknarlækningum frá og með haustinu 2003. Námið er ætlað læknum er lokið hafa sérnámi í klínískri grein læknisfræðinnar. Níunda námslotan hefst haustið 2019. Námið er tveggja ára fræðilegt nám sem skipt er upp í sex 5 daga námskeið: 1. MODULE 1 – 23-27 September 2019, Trondheim, Norway Introduction to palliative medicine; Introduction to course project; Symptom management in palliative care, with special reference to cancer 2. MODULE 2 – 27-31 January 2020, Turku, Finland The imminently dying; Audit 3. MODULE 3 – 20-24 April 2020, Malmö, Sweden A Communication; Ethics; Teamwork; Palliative care in frail elderly and in patients with dementia 4. MODULE 4 – 21-25 September 2020, Bergen, Norway Decision-making; Emergencies; Complementary and alternative treatments; Organisation of palliative care in the Nordic Countries; Teaching and learning; Wound care 5. MODULE 5 – 25-29 January 2021, close to Copenhagen, Denmark Communication; Pain 6. MODULE 6 – 19-23 April 2021, Stockholm, Sweden Management, organisation; Palliative care in end-stage organ failure and progressive neurological conditions; Introduction to pediatric palliative care; Course project ; Examination and course evaluation. Hverju námskeiði fylgja heimaverkefni, þátttakendur þurfa að skila afmörkuðu rannsóknarverkefni í lokin og standast skriflegt próf. Kennt er á ensku. Tveir Íslendingar fá þátttökurétt. Sjá nánar á vefsíðu: www.nscpm.org Kostnaður er 1100 evrur fyrir hvert námskeið, alls 6600 evrur, auk ferða og uppihalds. Áhugasamir hafi samband við Valgerði Sigurðardóttur, yfirlækni líknardeildar og HERU - sérhæfð líknarþjónusta Landspítala í Kópavogi, sem gefur allar frekari upplýsingar, sendir út umsóknareyðublöð og er tilbúin að aðstoða við styrkumsóknir. Sími: 543 6337/ 825 5018, netfang: valgersi@landspitali.is Á Íslandi voru líknarlækningar gerðar að að viðbótarsérgrein 2017 við klínískar greinar læknisfræðinn- ar. Námskeiðið spannar þá fræðilegu þekkingu sem krafist er fyrir viðurkenningu líknarlækninga sem viðbótarsérgreinar á Norðurlöndum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.