Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 3

Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 3
RIT HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS 2000 Útgefandi: Heimilisiðnaðarfélag íslands Ábyrgðarmaður: Heiður Vigfúsdóttir Ritnefnd: Gíslrún Sigurbjörnsdóttir Gréta E. Pálsdóttir formaður Guðrún Hafsteinsdóttir Kristín Schmidhauser Jónsdóttir Þórir Sigurðsson Heimilisfang: Hugur og hönd Laufásvegi 2 101 Reykjavík Litgreining og prentun: Prisma / Prentbær Forsíða: íslenskur þjóðbúningur: Faldbúningur og upphlutur á 19. öld. Fyrirsætur frá vinstri talið: Silfá Auðunsdóttir, upphlutur í eigu Guðrúnar Einarsdóttur, Arnaldur Halldórsson, karlmannabúningur í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur, Sif H. Gröndal, faldbúningur í eigu Ingibjargar Ágústsdóttur. HUGUR 06 HÖND RIT HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS 2000 Bekkur úr veggteppi Þórhildar Tómasdóttur. Efnisyfirlit Fagurskrifarinn Soffía Árnadóttir.......................................... 4 Þórir Sigurðsson Erlingur Jónsson mynd- og handmenntarkennari og myndlistarmaður................. 8 Þórir Sigurðsson Hnífasmiðurinn Páll Kristjánsson............................................... 12 Þórir Sigurðsson íslensk hönnun við aldamót..................................................... 14 Stefán Snæbjörnsson Hátíðahökull — Vorhökull Hólmfríðar Árnadóttur................................. 19 Hólmfríður Árnadóttir Klausturhannyrðir á 20. öld.................................................... 20 Gréta E. Þálsdóttir Hárvinna....................................................................... 22 Sigríður Salvarsdóttir Veggteppi Þórhildar Tómasdóttur................................................ 24 Þórhildur Lfndal Brúðarbúningur Margrétar Ragnarsdóttur......................................... 26 Elínbjört Jónsdóttir Póstkort Heimilisiðnaðarfélags íslands......................................... 30 Ásdís Birgisdóttir Sjónabók frá 18. öld........................................................... 32 Kristfn Schmidhauser Jónsdóttir Legsteinasmíðar................................................................ 35 Þór Magnússon William Morris og íslenskir forngripir......................................... 38 Elsa E. Guðjónsson Handlistir við aldahvörf: Varðveisla og nýting................................. 44 Guðrún Helgadóttir Bergþór I Bláfelli lifnar úr íslensku tré...................................... 47 Óiafur Oddsson íslensk karlmannaföt 1740-1850................................................. 48 Árþúsundamót 2000. Landafundir og kristnitaka.................................. 49 Gréta E. Þálsdóttir Aldargamall brúðarkjóll........................................................ 50 Kristveig Björnsdóttir Farandsölukonan Poka-Sigga..................................................... 51 Þórir Sigurðsson Fáséð heklaðferð: Heklaðir vettlingar.......................................... 52 Sigríður Halldórsdóttir íslenska lopapeysan............................................................ 53 Rósaleppar..................................................................... 54 Margrét Jakobsdóttir Hannyrðir skáldkonunnar Herdísar Andrésdóttur.................................. 56 Kristín Schmidhauser Jónsdóttir Um höfunda efnis Ásdís Birgisdóttir er textílhönnuður og starfsmaður Heimilisiðnaðarfélags Islands. Elínbjört Jónsdóttir er vefnaðarkennari og listmunasali I Gallerí Fold. Elsa E. Guðjónsson er textíl- og búningafræðingur og fyrrverandi deildarstjóri I Þjóðminjasafni (slands. Gréta E. Pálsdóttir er áhugamanneskja um handverk og hönnun og í ritnefnd Hugar og handar. Guðrún Helgadóttir er menningarráðgjafi við Byggðastofnun á Sauðárkróki. Hólmfríður Árnadóttir er listakona og fyrrverandi prófessor I textílmennt við Kennaraháskóla íslands. Kristín Schmidhauser Jónsdóttir er hannyrðakennari og í ritnefnd Hugar og handar. Kristveig Björnsdóttir er forstöðumaður Bóka-og byggðasafns Norður-Þingeyinga á Kópaskeri. Margrét Jakobsdóttir er fyrrverandi handavinnukennari. Ólafur Oddsson er kynningar- og markaðsfulltrúi Skógræktar ríkisins. Sigríður Halldórsdóttir er vefnaðarkennari og fyrrverandi heimilisiðnaðarráðunautur. Sigríður Salvarsdóttir er húsfreyja í Vigur. Stefán Snæbjörnsson er innanhússarkitekt og starfar I menntamálaráðuneytinu. Þórhildur Líndal er lögfræðingur og umboðsmaður barna. Þór Magnússon er fyrrverandi þjóðminjavörður. Þórir Sigurðsson er fyrrverandi námsstjóri í mynd- og handmennt og í ritnefnd Hugar og handar. Hugur og hönd 2000 3

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.