Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 9

Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 9
Eldliljan. Til minningar um brunann mikla í Keflavík 30. desember 1934. Brons og granít. Verðlaun norskrar æsku til Eli Wiesel, handhafa friðarverðlauna Nobels. Brons. skólastjóri Gagnfræðaskólans í Keflavík. Erlingur leitaði til hans og fékk leyfi til að nota smíðastofu skólans eftir að daglegri kennslu var lokið. I samtali við Rögnvald sagði hann að Erlingur hefði barist af festu fyrir þessari hugmynd sinni. Hann væri sannkallaður eldhugi og enginn hefði staðist rök hans og eld- heitan áhuga þegar hann lýsti áætl- unum sínum. Þegar húsnæðið var fengið varð hugmyndin að raun- veruleika, námsaðstaðan fékk nafn- ið „Baðstofan". Starfsemin þar hófst og vakti brátt mikla og verðskuldaða at- hygli. Auk Erlings leiðbeindu marg- ir þekktir myndlistamenn þátttak- endum og Gunnar Dal, sem þá var kennari við Gagnfræðaskólann í Keflavík, lagði starfinu lið. Ekki má gleyma áherslunni á að hver lærði af öðrum eftir því sem tækifæri gafst til. Það var í anda þess starfs sem unnið var í gömlu baðstofun- um, viðfangsefni og aðstaða var önnur en þá, þáttur náms og þjálf- unar eins. I stuttri blaðagrein er ekki hægt að greina frá öllu því óeigingjarna starfi sem Erlingur vann í „Baðstof- unni". Eins og allir vita er til þekkja er hann framúrskarandi kennari, hæfileikaríkur í besta lagi. Hann hefur þá list fullkomlega á valdi sínu, sem nauðsynleg er öllum góð- um kennurum, þ.e. að vekja áhuga nemenda sinna fyrir viðfangsefn- inu, kveikja þann neista sem örvar þá til að leggja sig fram og gera sitt besta. Ahrif starfsins í „Baðstof- unni" í Keflavík hafa verið mikil og varanleg, enn er hún við lýði þó skipulag sé nokkuð annað en áður. Hugmynd og framkvæmd Erlings á þessu sviði gæti sannarlega verið öðrum byggðarlögum til fyrir- myndar. Þegar Erlingur hafði verið kenn- ari í Keflavík í rúmlega 20 ár fékk hann orlof frá kennslu árið 1976, hélt utan til Noregs og nam við Statens Lærerskole i Forming, Notodden. Heim kominn hélt hann áfram kennslustörfum. Hann kenndi á mörgum kennaranám- skeiðum í mynd- og handmennt sem haldin voru á vegum mennta- málaráðuneytisins og Kennarahá- skóla Islands. Af öðrum námskeið- Hugur og hönd 2000 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.