Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 49

Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 49
MWji m B,p" fgi 5SSS . #* JSB & # i . * 1 Árþúsundamót 2000 landafundir og kristnitaka Elsa E. Guðjónsson minnist ár- þúsundamótanna með sínum hætti. Hún hefur á undanförnum árum fengist við að teikna smámyndir og sauma með íslensku ullarbandi og gamla íslenska krosssaumnum. Leifur heppni Eiríksson, Þorgeir Ljósvetningagoði, Guðríður Þor- bjarnardóttir og Snorri sonur henn- ar auk Gissurar Isleifssonar eru þær persónur sem Elsa velur sem tákn- gervinga þessa tímamótaárs. Hver mynd um sig er 7,5 x 7,5 cm. Árið 1998 saumaði Elsa myndirnar stakar og lét prenta eftir þeim heilla- óskakort. Hver persóna fær sín sérkenni í fáum nálsporum, og þar sem Elsa er hagyrðingur góður, hefur hún ort vísur sem prentaðar eru innan í kortin. Nýverið bætti hún við enskri útgáfu vísnanna sem fylgja kortunum á lausu blaði. Nú á hátíðarárinu hefur Elsa sett allar myndirnar saman og tengt með munstrum og áletrunum. Munstrið má nota sem veggmynd eða sessu- borð. Það er saumað í stramma með kambgarni frá Istex. Pakkar með munstri og efni fást í hannyrða- versluninni Mólý í Hamraborg í Kópavogi. Gréta E. Pálsdóttir Hugur og hönd 2000 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.