Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 30

Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 30
Póstkort Heimilisiðnaðarfélags Islands Hér gefur að líta sýnishorn af 16 korta seríu með myndum af íslenskum þjóðbúningum sem HFI hefur nýverið gefið út. Að baki liggur mikil vinna og býr nú félagið að því að eiga fjölda ágætra mynda af þjóðbúningunum frá 18.öld fram til vorra daga. Verða þessar myndir nýttar m.a. í bækling sem væntanlegur er í útgáfu. Félagið naut styrks frá forsætis- ráðuneytinu til þessa verkefnis, en að auki léðu margir innan félags málinu lið. Var leitað til félags- manna, kennara og Þjóðdansa- félags Reykjavíkur um lán á búningum. Kennarar í þjóð- búningasaumi, Oddný Kristjáns- dóttir og Guðrún Hildur Rosen- kjær ásamt undirritaðri önnuðust umsjón með myndatöku, Brynjólfur Jónsson myndaði og Gréta Boða sá um förðun. Póstkortin verða fáan- leg bæði í bókaverslunum og í Þjónustudeildinni, Laufásvegi 2. Ásdís Birgisdóttir íslenskur þjóðbúningur: 19. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Hákon Harðar- son, drengjabúningur í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur; Rebekka Arnþórsdóttir, upphlutur í eigu Ingi- bjargar Georgsdóttur; Valey Sól Guðmunds- dóttir, upphlutur í eigu Vilborgar Stephensen. íslenskur þjóðbúningur: 19. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Valey Sól Guðmundsdóttir, upphlutur í eigu Vilborgar Stephensen; Björk Guðmunds- dóttir, upphlutur í eigu Guðrúnar Einarsdóttur; Hákon Harðarson, drengja- búningur í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur. íslenskur þjóðbúningur: 20. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Silfá Auðuns- dóttir, upphlutur í eigu Kristínar Þóris- dóttur; Margrét Rós Sigurjónsdóttir, . upphlutur í eigu Heimilisiðnaðar- félagsins; Valey Sól Guðmundsdóttir, upphlutur í eigu Jófríðar Benedikts- dóttur. íslenskur þjóðbúningur: 19. og 20. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Margrét Rós Sigurjónsdóttir, upphlutur í eigu Asdísar Birgisdóttur; Erna Eiríksdóttir, í eigin upphlut. 30 Hugur og hönd 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.