Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 30

Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 30
Póstkort Heimilisiðnaðarfélags Islands Hér gefur að líta sýnishorn af 16 korta seríu með myndum af íslenskum þjóðbúningum sem HFI hefur nýverið gefið út. Að baki liggur mikil vinna og býr nú félagið að því að eiga fjölda ágætra mynda af þjóðbúningunum frá 18.öld fram til vorra daga. Verða þessar myndir nýttar m.a. í bækling sem væntanlegur er í útgáfu. Félagið naut styrks frá forsætis- ráðuneytinu til þessa verkefnis, en að auki léðu margir innan félags málinu lið. Var leitað til félags- manna, kennara og Þjóðdansa- félags Reykjavíkur um lán á búningum. Kennarar í þjóð- búningasaumi, Oddný Kristjáns- dóttir og Guðrún Hildur Rosen- kjær ásamt undirritaðri önnuðust umsjón með myndatöku, Brynjólfur Jónsson myndaði og Gréta Boða sá um förðun. Póstkortin verða fáan- leg bæði í bókaverslunum og í Þjónustudeildinni, Laufásvegi 2. Ásdís Birgisdóttir íslenskur þjóðbúningur: 19. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Hákon Harðar- son, drengjabúningur í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur; Rebekka Arnþórsdóttir, upphlutur í eigu Ingi- bjargar Georgsdóttur; Valey Sól Guðmunds- dóttir, upphlutur í eigu Vilborgar Stephensen. íslenskur þjóðbúningur: 19. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Valey Sól Guðmundsdóttir, upphlutur í eigu Vilborgar Stephensen; Björk Guðmunds- dóttir, upphlutur í eigu Guðrúnar Einarsdóttur; Hákon Harðarson, drengja- búningur í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur. íslenskur þjóðbúningur: 20. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Silfá Auðuns- dóttir, upphlutur í eigu Kristínar Þóris- dóttur; Margrét Rós Sigurjónsdóttir, . upphlutur í eigu Heimilisiðnaðar- félagsins; Valey Sól Guðmundsdóttir, upphlutur í eigu Jófríðar Benedikts- dóttur. íslenskur þjóðbúningur: 19. og 20. aldar upphlutur. Fyrirsætur frá vinstri talið: Margrét Rós Sigurjónsdóttir, upphlutur í eigu Asdísar Birgisdóttur; Erna Eiríksdóttir, í eigin upphlut. 30 Hugur og hönd 2000

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.