Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 54

Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 54
Rósaleppar Þessi uppskrift að rósaleppum eft- ir Margréti Jakobsdóttur handa- vinnukennara birtist í Hug og hönd árið 1968. Nokkuð hefur verið spurt um þessa uppskrift hjá Þjón- ustudeild Heimilisiðnaðarfélags- ins og því var afráðið að endur- birta hana. Þá var Margrét Jakobs- dóttir einnig fengin til að endur- skoða uppskriftina lítið eitt og að- laga hana grófara bandi og prjón- um. Hér birtist endurgerðin því á eftir eldri uppskriftinni. Eldri uppskrift Efni: Þrípætt band (Grillon Merino). Aðallitur grár, litir í rósinni gulur, rauður, grænn, blár og svartur. Prjónar:2 mm. Miðjan prjónuð fyrst Fitjið upp 38 lykkjur með gráu bandi. Prjónið 2 garða með steypi- lykkju á jöðrum. Áður en byrjað er á munstrinu þarf að vefja bandið upp í smáhankir, eina hönk fyrir hvern litarkafla. Vefjið hankirnar þannig að hægt sé að rekja innan úr þeim jafnóðum. Vefja þarf svo þétt um miðja hönkina að hún rakni ekki upp af þunga sínum. 54 Hugur og hönd 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.