Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Síða 54

Hugur og hönd - 01.06.2000, Síða 54
Rósaleppar Þessi uppskrift að rósaleppum eft- ir Margréti Jakobsdóttur handa- vinnukennara birtist í Hug og hönd árið 1968. Nokkuð hefur verið spurt um þessa uppskrift hjá Þjón- ustudeild Heimilisiðnaðarfélags- ins og því var afráðið að endur- birta hana. Þá var Margrét Jakobs- dóttir einnig fengin til að endur- skoða uppskriftina lítið eitt og að- laga hana grófara bandi og prjón- um. Hér birtist endurgerðin því á eftir eldri uppskriftinni. Eldri uppskrift Efni: Þrípætt band (Grillon Merino). Aðallitur grár, litir í rósinni gulur, rauður, grænn, blár og svartur. Prjónar:2 mm. Miðjan prjónuð fyrst Fitjið upp 38 lykkjur með gráu bandi. Prjónið 2 garða með steypi- lykkju á jöðrum. Áður en byrjað er á munstrinu þarf að vefja bandið upp í smáhankir, eina hönk fyrir hvern litarkafla. Vefjið hankirnar þannig að hægt sé að rekja innan úr þeim jafnóðum. Vefja þarf svo þétt um miðja hönkina að hún rakni ekki upp af þunga sínum. 54 Hugur og hönd 1996

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.