Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.2000, Qupperneq 49

Hugur og hönd - 01.06.2000, Qupperneq 49
MWji m B,p" fgi 5SSS . #* JSB & # i . * 1 Árþúsundamót 2000 landafundir og kristnitaka Elsa E. Guðjónsson minnist ár- þúsundamótanna með sínum hætti. Hún hefur á undanförnum árum fengist við að teikna smámyndir og sauma með íslensku ullarbandi og gamla íslenska krosssaumnum. Leifur heppni Eiríksson, Þorgeir Ljósvetningagoði, Guðríður Þor- bjarnardóttir og Snorri sonur henn- ar auk Gissurar Isleifssonar eru þær persónur sem Elsa velur sem tákn- gervinga þessa tímamótaárs. Hver mynd um sig er 7,5 x 7,5 cm. Árið 1998 saumaði Elsa myndirnar stakar og lét prenta eftir þeim heilla- óskakort. Hver persóna fær sín sérkenni í fáum nálsporum, og þar sem Elsa er hagyrðingur góður, hefur hún ort vísur sem prentaðar eru innan í kortin. Nýverið bætti hún við enskri útgáfu vísnanna sem fylgja kortunum á lausu blaði. Nú á hátíðarárinu hefur Elsa sett allar myndirnar saman og tengt með munstrum og áletrunum. Munstrið má nota sem veggmynd eða sessu- borð. Það er saumað í stramma með kambgarni frá Istex. Pakkar með munstri og efni fást í hannyrða- versluninni Mólý í Hamraborg í Kópavogi. Gréta E. Pálsdóttir Hugur og hönd 2000 49

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.