Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Síða 5

Hugur og hönd - 01.06.2000, Síða 5
...En til góðs vinar liggja gagnvegir". Úr Hávamálum. Teiknaðir versalstafir, vatnslitaðir, blaðgylling. þegar þurft hefur að skrifa sérstök skjöl, ávörp, ljóð og annað efni sem svo er notað til heiðursgjafa af ýmsum tilefnum. Enn er leitað til fagurskrifara til þessara verka og nú sem fyrr eru nokkrir þeirra nafnkenndir og vel þekktir. Hér er fjallað um Soffíu Árnadóttur en hún hefur um árabil verið þar í fremstu röð. Soffía Árnadóttir minnist þess að hafa frá barnæsku haft áhuga á stafagerð og skrift, bæði á venju- legri skólaskrift og tilbrigðum í stafagerð og skrift. Hún varð því snemma einstaklega góður skrif- ari. Soffía stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla Islands og útskrifaðist þaðan sem grafískur hönnuður vorið 1983. Á síðasta „Elds er þörf þeim er inn kemur". Úr Hávamálum; Veggdiskur. Keramik. Hugur og hönd 2000 5

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.