Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 6

Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 6
Úr Bryngerðarljóðum frá tímabilinu ca. 1200-1400: Svo er um okkar ást í milli... Borðskál. Keramik. Úr Völuspá: „Sal sér hún standa, sólu fegri...". Teiknaðir stafir í hringform. Vatnslitir og blaðgylling. Skjöldur gegn- skorinn í steinleir. Aletrun: „Dei gratia", dýrð Guðs. Gamlir hástafir. námsári hennar við skólann lagði hún stund á leturgerð og fagur- skrift sem valgrein. Einn helsti sér- fræðingur okkar í fagurskrift, Torfi Jónsson, var leiðbeinandi hennar. Eftir að námi hennar við skólann lauk hefur hún sífellt reynt að ná lengra á þessu sérsviði og hefur m.a. sótt námskeið hjá dr. Gunn- laugi S.E. Briem, Katrina Piper frá Þýskalandi, Julian Waters og Sheila Waters sem öll eru heimsfræg fyrir fagurskrift og leturgerð. Soffía hefur nú um árabil starfað sjálfstætt við fagurskrift og letur- list auk grafískrar hönnunar. Soffía er mjög hugmyndarík og skapandi og fer gjarnan ótroðnar slóðir, list 6 Hugur og hönd 2000

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.