Hugur og hönd - 01.06.2000, Blaðsíða 29
saumakvenna að í verkið hafi farið
200-230 vinnustundir, eða tvisvar
sinnum lengri tími en að sauma
peysuföt. Mátunin varð að dreifast
í samræmi við heimkomur Mar-
grétar og voru því ekki eins reglu-
lega og æskilegt hefði verið. Það er
einnig mat þeirra að útsauminum í
pilsið verði að vera lokið áður en
farið er að sauma treyjuna, svo
hægt sé að vinna hvort tveggja
samhliða. Balderinguna eigi svo að
festa á boðungana síðast. Fyrir
utan sjálfan búninginn saumuðu
Oddný og Guðrún Hildur einnig
blæju, faldhúfu, undirpils og
brjóst.
Elínbjört Jónsdóttir
1 Þjms: SG:03:3, vasabók frá 1861.
2 Um íslenzkan faldbúning með myndum, eft-
ir Sigurð málara Guðmundsson, Guðrún
Gísladóttir bjó til prentunar. Kh. 1878.
3 Þjms: 7232-7234.
Á brúðarbekk í Viðeyjarkirkju. Á
myndinni sést hvað faldurinn situr
vel á höfði Margrétar. Mynd: dv ingólfur.
ÞARSEM HUGUROG HÖND SAMEINAST
GALLERÍ
SKOLAVÖRÐUSTIG 5, SIMI 552 2030
Vesturgötu 14 • Akranesi
Sími: 430 3660 • Farsimi: 893 6975
Bréfsími: 430 3666
LífsIMioj'f
Nudd Reiki - Shiatsu X*
Strata - Ljós - Fótsnyrtmg
Kaplaskjólsvegi 64 v/Nesveg
Sími 562 5625 / 698 6759
H| VINNUSKÓLI
MU reykiavíkur
Bændasamtök íslands
BYKO
MYNDLISTASKOLINN
THE REYKJAVÍK SCHOOL OF ART
I REYKJAVIK
HRINGBRAUT 121 • 107 REYKJAVÍK • SÍMI 551 1990
Hugur og hönd 2000 29