Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 31

Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 31
íslenskur þjóðbúningur: 19. og 20. aldar peysuföt. Fyrirsætur frá vinstri talið: Margrét Rós Sigurjónsdóttir, peysuföt í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur; Guðbjörg Inga Hrafnsdóttir, peysuföt í eigu Heiðar Vigfúsdóttur. íslenskur þjóðbúningur: 18. og 19. aldar faldbúningar. Fyrirsætur frá vinstri talið: Rannveig Skúla Guðjónsdóttir, faldbúningur í eigu Elínbjartar Jónsdóttur; Stella María Sigurðardóttir, faldbúningur í eigu Lilju Jóhannsdóttur; Sif H. Gröndal, faldbúningur í eigu Ingibjargar Agústsdóttur. íslenskur þjóðbúningur: 20. aldar upphlutur og peysuföt. Fyrirsætur frá vinstri talið: Björg Ásgeirsdóttir, peysuföt í eigu Heimilisiðnaðarfélags íslands; Margrét Rós Sigurjónsdóttir, upphlutur í eigu Ásdísar Birgisdóttur. íslenskur þjóðbúningur: Skautbúningur, hátíðabúningur Sigurðar Guðmundssonar málara. Fyrirsætur frá vinstri talið: Rannveig Skúla Guðjónsdóttir, skautbúningur frú Dóru Þórhallsdóttur fyrrv. forsetafrúar; Laufey Brá Jónsdóttir, skautbúningur í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur. Hugnr og hönd 2000 31

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.