Hugur og hönd - 01.06.2000, Page 31
íslenskur þjóðbúningur: 19. og 20. aldar peysuföt.
Fyrirsætur frá vinstri talið: Margrét Rós Sigurjónsdóttir,
peysuföt í eigu Þjóðdansafélags Reykjavíkur; Guðbjörg Inga
Hrafnsdóttir, peysuföt í eigu Heiðar Vigfúsdóttur.
íslenskur þjóðbúningur: 18. og 19. aldar faldbúningar.
Fyrirsætur frá vinstri talið: Rannveig Skúla Guðjónsdóttir,
faldbúningur í eigu Elínbjartar Jónsdóttur; Stella María
Sigurðardóttir, faldbúningur í eigu Lilju Jóhannsdóttur; Sif H.
Gröndal, faldbúningur í eigu Ingibjargar Agústsdóttur.
íslenskur þjóðbúningur: 20. aldar upphlutur og peysuföt.
Fyrirsætur frá vinstri talið: Björg Ásgeirsdóttir, peysuföt í eigu
Heimilisiðnaðarfélags íslands; Margrét Rós Sigurjónsdóttir,
upphlutur í eigu Ásdísar Birgisdóttur.
íslenskur þjóðbúningur: Skautbúningur, hátíðabúningur
Sigurðar Guðmundssonar málara.
Fyrirsætur frá vinstri talið: Rannveig Skúla Guðjónsdóttir,
skautbúningur frú Dóru Þórhallsdóttur fyrrv. forsetafrúar;
Laufey Brá Jónsdóttir, skautbúningur í eigu Þjóðdansafélags
Reykjavíkur.
Hugnr og hönd 2000 31