Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2008, Side 38

Hugur og hönd - 01.06.2008, Side 38
Heiður Vigfúsdóttir r úr Fljótshlíð Þessir fallegu vettlingar eru ættaðir úr Fljótshlíðinni. Þótt munstrin séu þekkt víðar á landinu er gaman að sjá hve þau hafa verið skeytt saman á fjölbreyttan hátt. Vettlingarnir hafa verið varðveittir af mikilli alúð og vitað er um höfúnda þeirra. Ljósm. Binni Fram um miðja 20. öldina var enn unnin ull heima í hönd- unum með hefðbundnum aðferðum. Fyrst var hún þvegin og þurrkuð, þá var tekið ofan af (tog og illhærur fjarlægðar), þelið síðan kembt og spunnið. Ur tvinnuðu þelbandinu var svo prjónað, vettlingar og annað fínlegt. Band líkt þessu er ekki að fá lengur og ekki heldur vettlinga sem þessa. Margrét Guðnadóttir í Miðkoti (f.1869, d.1956). vann ullina í þessa vettlinga ogprjónaði. 38 HUGUR 0G HÖND 2008

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.