Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2008, Page 38

Hugur og hönd - 01.06.2008, Page 38
Heiður Vigfúsdóttir r úr Fljótshlíð Þessir fallegu vettlingar eru ættaðir úr Fljótshlíðinni. Þótt munstrin séu þekkt víðar á landinu er gaman að sjá hve þau hafa verið skeytt saman á fjölbreyttan hátt. Vettlingarnir hafa verið varðveittir af mikilli alúð og vitað er um höfúnda þeirra. Ljósm. Binni Fram um miðja 20. öldina var enn unnin ull heima í hönd- unum með hefðbundnum aðferðum. Fyrst var hún þvegin og þurrkuð, þá var tekið ofan af (tog og illhærur fjarlægðar), þelið síðan kembt og spunnið. Ur tvinnuðu þelbandinu var svo prjónað, vettlingar og annað fínlegt. Band líkt þessu er ekki að fá lengur og ekki heldur vettlinga sem þessa. Margrét Guðnadóttir í Miðkoti (f.1869, d.1956). vann ullina í þessa vettlinga ogprjónaði. 38 HUGUR 0G HÖND 2008

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.