Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.2008, Side 40

Hugur og hönd - 01.06.2008, Side 40
Ásdís Birgisdóttir Kvenvettlingar Munstrið á tvíþumla karlmannsvettlingunum er fyrirmyndin að þessari uppskrift. Efni: Lanette baby ullargarn. Litir: hvítt og grænt, tvær 50 gr. dokkur. Sokkaprjónar nr. 2 - 2Vi. Aðferð: Prjónað er á 5 sokkaprjóna í hring. Prjónað er stroff (2 L sl, 2 L sl) og slétt prjón tvíbanda (tveir litir). Fitjið upp með hvítu og grænu til skiptis 2 og 2 L, samtals 48 L. Prj. stroff sl, (2 L sl hvítt, 2 L sl grænt), prj. 22 umf. Aukið út eftir stroff svo að rendur haldi áfram upp vettlinginn, í 66 L. Þegar komið að þumli, prj. þá 14 L með mislitu bandi, það verður svo rakið úr þegar þumallinn er prjónaður. Hefjið úrtöku eftir 58. umf. Dragið að lokum bandið í gegnum síðustu 8 L. Þumall: Rekið úr mislita bandið og prj. upp 28 L. Hefjið úrtöku eftir 22. umf. Dragið að lokum bandið í gegnum síðustu 4 lykkjurnar. Gangið frá endum á röngu, þvoið í volgu vatni og leggið til þerris. 40 HUGUROG HÖND 2008

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.