Fréttablaðið - 28.03.2020, Page 1

Fréttablaðið - 28.03.2020, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —7 5 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 2 8 . M A R S 2 0 2 0 Við erum of sjálfhverf Gói Karlsson segir fólk kvarta of mikið yfir því að vera heima. ➛ 18 Gaulverjar syrgja Að Uderzo látnum ylja aðdá- endur sér við æskuminningar um Ástrík og Steinrík. ➛ 38 Silkimjúkar plágugrímur Stelpurnar í Rokk og rómantík tóku málin í eigin hendur. ➛ 40 Engin þjóð virðist takast á við þetta eins vel og við Kári Stefánsson hefur tröllatrú á þeim sem hér stjórna aðgerðum, hvergi hefur verið skimað meira fyrir COVID-19 og hann segir elegant að veiran hlífi börnunum okkar. Hann er ánægður með að hér hafi ekki skapast panikkástand en býst við að samfélagið verði á hliðinni í tvö ár. ➛20 Ég hef ekkert út á það að setja hvernig þau vinna þetta. Mér finnst þau perfekt. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR NÝTT – Hagkvæm matarkaup – Heitar og ilmandi – Ljúffengar og næringarríkar – Án allra rotvarnarefna

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.