Fréttablaðið - 28.03.2020, Síða 27

Fréttablaðið - 28.03.2020, Síða 27
 Sérfræðingar Capacent — leiðir til árangurs Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari upplýsingar má finna á www. skipulag.is Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/24473 Menntunar- og hæfniskröfur: Meistarapróf sem nýtist í starfi. Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi, svo sem af skipulagsgerð, umhverfismati og stefnumótun. Þekking á opinberri stjórnsýslu. Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum verkefnum. · · · · · · · · Umsóknarfrestur 14. apríl Helstu verkefni : Mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsgerð sveitarfélaga. Þátttaka í vinnu við þróun laga og reglugerða á sviði skipulagsmála og umhverfismats. Ýmis verkefni við stefnumótun, miðlun, leiðbeiningar og kynningarmál um skipulagsmál og umhverfismat. Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sérfræðinga til starfa við fjölbreytt verkefni í skipulagsmálum og umhverfismati. Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni og getu til að leysa verk á eigin spýtur og í samstarfi við aðra. Leiðtogi öryggismála Capacent — leiðir til árangurs Rio Tinto á Íslandi rekur álverið ISAL í Straumsvík. Við erum fjölbreyttur vinnustaður og starfsfólk okkar er um 400. Framtíð okkar byggir á framúrskarandi starfsfólki. Við kappkostum að vera í fararbroddi í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og leggjum einnig mikla áherslu á starfsmenntamál og jafnrétti á vinnustað. Umsækjandi þarf að fara í heilsufarsskoðun og vera með hreint sakavottorð ef af ráðningu verður. Gildi okkar eru ÖRYGGI, SAMVINNA, HEILINDI, VIRÐING og FRAMSÆKNI. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/24487 Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af stjórnun nauðsynleg. Yfirgripsmikil þekking á öryggismálum. Reynsla af verkefnavinnu og umbótastarfi. Þekking á gæðakerfum (s.s ISO 45001) og stöðluðu verklagi er kostur. Framúrskarandi samskipta- og leiðtogahæfni. Faglegur metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni. Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. · · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 14. apríl Starfs- og ábyrgðarsvið: Ábyrgð á öryggismálum fyrirtækisins, ferlum og gæðahandbók á sviði öryggismála. Gerð þjálfunar- og fræðsluefnis fyrir starfsmenn og verktaka m.t.t. öryggismála. Ábyrgð á áhættugreiningum, forvörnum og áhættustýringum. Ábyrgð og umsjón með rannsóknum vegna atvika og slysa. Utanumhald um atvikaskráningar og umsjón með úrbótum. Ábyrgð á rekstri slökkviliðs og öryggisgæslu ISAL. Alþjóðlegt samstarf og samskipti við opinbera aðila. Rio Tinto á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf leiðtoga öryggismála, eldvarna og öryggisgæslu. Fyrirtækið leggur sig fram um að tryggja öryggi starfsfólks, auka þekkingu þess í öryggismálum og skapa þannig skaðlausan vinnustað.       Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.