Fréttablaðið - 28.03.2020, Side 33

Fréttablaðið - 28.03.2020, Side 33
        Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is Starfssvið: • Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar. • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitar­ félagsins. • Samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar. • Annast upplýsingamiðlun og samskipti við samstarfsaðila, stofnanir, samtök, fyrirtæki íbúa. • Að gæta hagsmuna sveitarfélagsins út á við, vera talsmaður sveitarstjórnar og vinna að framfaramálum. • Stefnumarkandi vinna og mótun framtíðarsýnar í helstu málaflokkum. Æskileg hæfni og menntun: • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Leiðtogahæfni, frumkvæði og hugmyndaauðgi. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Áhugi á uppbyggingu samfélagsins, kynningarmálum, ímynd og stefnumótun. • Reynsla af stjórnun og rekstri. • Reynsla af sveitarstjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu. • Menntun sem nýtist í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2020 (umsóknir póstlagðar í síðasta lagi þann dag). Umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf um þau atriði sem talin eru upp hér að framan um æskilega hæfni og menntun. Umsóknir skulu sendar bréflega og merktar þannig: Fljótsdalshreppur, b.t. oddvita – mál 10, Végarði, 701 Egilsstöðum. Upplýsingar um Fljótsdalshrepp má finna á vefsíðunni www.fljotsdalur.is Frekari upplýsingar um starfið og sveitarfélagið veitir: Jóhann F. Þórhallsson oddviti, tölvupóstfang brekkugerdi@fljotsdalur.is / símanúmer 864­9080. SVEITARSTJÓRI FLJÓTSDALSHREPPS Starf sveitarstjóra í Fljótsdalshreppi er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf með starfsstöð á skrifstofu sveitarfélagsins í Végarði. Ráðningartímabil er frá og með 1. júní 2020 út yfirstandandi kjörtímabil sveitarstjórnar sem lýkur um mitt ár 2022. Rekstraraðilinn þarf að: Hafa reynslu og hæfni til að sinna veitingarekstri af útsjónarsemi, metnaði og alúð Bjóða upp á vandaðar veitingar sem henta starfsemi og gestum safnsins og umhverfi Búa yfir góðri samskiptahæfni og vera fær um að sinna fjölbreyttum hópi safngesta Áhugasamir hafi samband til að nálgast nauðsynleg umsóknargögn og nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Jónu Halldórsdóttur, gudrun@listasafn.is. Skila skal umsóknum í síðasta lagi þann 14.apríl, 2020 kl.17 á netfangið umsokn@listasafn.is Listasafn Íslands óskar eftir aðila til að taka að sér veitingarekstur á opnun- artíma safnsins og við tilfallandi móttökur hópa utan opnunartíma. Um er að ræða fallegt 60 m2 rými á annarri hæð safnsins við Fríkirkjuveg. Vínveitingaleyfi er til staðar í húsinu. Í safnbyggingunni eru auk veitinga rýmisins, nokkrir sýningarsalir á þremur hæðum og safnbúð. Hvort heldur kemur til greina aðili sem sinnir rekstrinum á eigin kennitölu og ábyrgð eða einstaklingur sem sinnir rekstrinum sem starfsmaður Listasafns Íslands. Miðað er við rekstur yfir sumartímabilið (1.maí – 30.september 2020) hið minnsta. Í grunninn er um að ræða kaffihús sem þjónustar safngesti okkar en að öðru leyti erum við opin fyrir hugmyndum rekstrar- aðila um áherslur, svo fremi að yfirbragð henti starfsemi safnsins og umhverfi þess. Veitingarekstur í Listasafni Íslands Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, listasafn.is Launafulltrúar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.