Fréttablaðið - 28.03.2020, Síða 47
Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu
samúð, vinsemd og kveðjur vegna
andláts og útfarar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Hrafnhildar Lillu
Guðmundsdóttur
Gröf 3, Grundarfirði,
sem lést föstudaginn 6. mars og var jarðsett 21. mars.
Kristbjörn Rafnsson Oddný Gréta Eyjólfsdóttir
Bárður Rafnsson Dóra Aðalsteinsdóttir
Unnur María Rafnsdóttir Eiríkur Helgason
Héðinn Rafn Rafnsson Jóhanna Beck Ingibjargardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Cecilia Guðlaug
Steingrímsdóttir
andaðist á dvalarheimilinu Hlíð,
Akureyri, miðvikudaginn 18. mars sl.
Vegna aðstæðna í samfélaginu fór útförin
fram í kyrrþey. Alúðarþakkir til starfsfólks Grenihlíðar fyrir
frábæra umönnun.
Jóhann Steinar Jónsson Hulda Einarsdóttir
Heiðrún Helga Jónsdóttir
Guðmundur Gíslason
G. Ingileif Jónasdóttir
ömmubörnin og fjölskyldur þeirra.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Elsa Björnsdóttir
hjúkrunarheimilinu Ísafold,
Strikinu 3,
áður Garðatorgi 17, Garðabæ,
lést 25. mars.
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu fer útförin fram í kyrrþey.
Sigrún J. Jóhannsdóttir Þorsteinn Þ. Gunnarsson
Hannes L. Jóhannsson Jóhanna Björgvinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir hlýhug
og fallegar kveðjur vegna
andláts og útfarar elsku
Lilju Bernódusdóttur
frá Skagaströnd.
Halla Björg Bernódusdóttir Ari Hermann Einarsson
Þórunn Bernódusdóttir Guðmundur Jón Björnsson
Ólafur Halldór Bernódusson Guðrún Pálsdóttir
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför okkar ástkæra
föður, tengdaföður, afa og langafa,
Guðmundar
Ingimundarsonar
Þorsteinsgötu 17,
Borgarnesi.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Brákarhlíðar í
Borgarnesi, fyrir einstaka umönnun, hlýju og virðingu.
Margrét Guðmundsdóttir Jóhannes Ellertsson
Pálmi Guðmundsson Elín Magnúsdóttir
afabörn og langafabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðrún Hilmarsdóttir
Silfurtúni 10, Garði,
lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja,
föstudaginn 20. mars.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey.
Einar Sveinn Guðmundsson María Erian Guðmundsdóttir
María Guðmundsdóttir Neville Anderson
barnabörn og barnabarnabarn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð,
virðingu og hlýju við andlát og útför
bróður okkar og mágs,
Skúla G. Norðdahl
Úlfarsfelli.
Ingibjörg Norðdahl Daníel Þórarinsson
Guðmundur G. Norðdahl Guðbjörg S. Birgisdóttir
Guðjón Norðdahl Auðbjörg Pálsdóttir
Okkar ástkæri faðir,
tengdafaðir og afi,
Guðni Jónsson
lést á Landspítalanum 25. mars sl.
Útförin fer fram í kyrrþey.
Ásgeir Guðnason Elín Gróa Guðjónsdóttir
Anna Sigríður Guðnadóttir Hörður Lárusson
og barnabörn.
Elskulegur sambýlismaður, sonur,
systursonur og frændi,
Óskar Pétur Björnsson
lést á hjúkrunarheimilinu Örskog,
Noregi 19. mars 2020.
Martine Daae
Ida Elisabeth Daae
Björn H. Jónsson
Reynir Pétursson
Þorgeir Pétursson
Gunnar Pétur Pétursson
Dagný Rósa Pétursdóttir Guðmundur Fr. Jóhannsson
og fjölskyldur.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Þórdís Karelsdóttir
Ofanleiti 25,
lést mánudaginn 16. mars á
Landspítalanum Fossvogi.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarfélög.
Þökkum innilega veittan stuðning og samúð.
Ágústa Þorbjörnsdóttir Guðmundur Harðarson
Hlédís Þorbjörnsdóttir Valdimar Ólafsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýjar kveðjur við andlát
og útför elskulegrar móður minnar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Borghildar B. Fenger
John Fenger Rósa Fenger
Kristín Fenger Vermundsd. Helgi Benediktsson
Björg Fenger Jón Sigurðsson
Ari Fenger Helga Lilja Gunnarsdóttir
Hilmar Bragi Fenger Kerri Gilday
Ármann Örn Fenger Katie Fenger
Ingi Rafn Fenger Deven Greene
og barnabarnabörn.
Okkar ástkæra sambýliskona, móðir,
amma og langamma,
Elsa Aðalsteinsdóttir
lést þann 16. mars á hjúkrunarheimilinu
Hlíð, Akureyri.
Bestu þakkir sendum við starfsfólkinu á
Hlíð fyrir hlýja umönnun. Í ljósi aðstæðna hefur útför Elsu
farið fram í kyrrþey.
Steinþór Þorsteinsson
Sigríður Björg Grímsdóttir og Eyjólfur Guðmundsson
Smári Grímsson og Kristín I. Marteinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elsku hjartans móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Lilja Hjartardóttir Howser
Hraunvangi 1, Hafnarfirði,
áður Stekkjarkinn 3, Hafnarfirði, lést á
líknardeild Landspítalans 13. mars.
Í ljósi hinna óvenjulegu aðstæðna í samfélaginu mun útför
fara fram í kyrrþey. Minningarathöfn verður haldin síðar
og verður auglýst þegar þar að kemur.
Laura Ann Howser Gunnar Leifsson
Hjörtur Howser
Delia Kristín Howser
barnabörn og langömmubarn
Renee Howser Polhemus Ronald J. Polhemus
Ástkær sambýlismaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Lúkas Kárason
stýrimaður frá Drangsnesi,
lést aðfaranótt mánudagsins
23. mars sl. á L-4 Landakoti.
Að lokinni kistulagningu verður bálför en vegna aðstæðna
í þjóðfélaginu fer útför fram síðar.
Gerður Erla Tómasdóttir
Birna S. Lúkasdóttir Ellert Guðmundsson
Erling Þór Pálsson
Ríta Lúkasdóttir Hörður Hilmarsson
Pétur Nygaard Lúkasson Elva Björk Elvarsdóttir
Karen Lúkasdóttir Erik Todal
barnabörn, barnabarnabörn og aðrir aðstandendur.
Gríðarstórt gos hófst í Öskju í Ódáða-
hrauni þennan mánaðardag árið 1875.
Þess varð vart þegar kolsvartur ösku-
mökkur reis þar upp.
Þótt Dyngjufjöll í Ódáðahrauni séu
megineldstöð og eldgos hafi verið
þekkt í þeim frá ísaldarlokum þá var
lítið vitað um gos í Öskju fram að
þessum tíma. En William Lord Watts,
vísindamaður og Vatnajökulsfari,
varð sjónarvottur að því. Hann lýsir
því svo, meðal annars: Hver dynkur-
inn af öðrum kvað við úr þessari
kolsvörtu vítiskverk og litlu síðar
rigndi yfir okkur þéttri drífu af hinum
leirkenndu kornum … Í sömu svifum
blasti við á hinum svarta botni gígsins
löng röð af sprungum og holum og
úr þeim þeyttust svartir gufustrókar
með hvæsandi hljóði; sums staðar
voru rjúkandi spildur og milli þeirra
gínandi gjár.
Gosið hafði mikil áhrif á afkomu
bænda á Austur- og Norðausturlandi.
Harðindi og aðrar afleiðingar þess áttu
mikinn þátt í því að næstu ár á eftir tók
fjöldi fólks sig upp þaðan og flutti til
Vesturheims.
Þ E T TA G E R Ð I S T: 2 8 . M A R S 18 75
Stórt gos varð í Öskju sem olli búsifjum
Könnunarflug með gæslunni á óróasvæði: Askja, Kverkfjöll, Bárðarbunga.
T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 27L A U G A R D A G U R 2 8 . M A R S 2 0 2 0