Fréttablaðið - 04.04.2020, Síða 25
Spaugstofan
saman á ný
Spaugstofan kemur saman
á ný til að létta fólki samkomu-
bann og aðrar þrengingar á tímum
farsóttarinnar.Móðir menn í kví kví - Hlaðvarp
NÁNAR Á LEIKHUSID.IS
Einn leikari,
einn áhorfandi,
eitt ljóð
Streymi alla virka daga kl. 16:30 á FB og leikhusid.is
Þjóðleikhúsið beint til þín
Upptökuver á Kristalsal Þjóðleikhússins
Fróðleikur, viðtöl og skemmtun
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00
Leik-
sýning
verður til
í samstarfi við KrakkaRÚV
Fylgstu með því hvernig stórsýning
eins og Kardemommubærinn verður til.
Leikmyndin, tónlistin, búningarnir,
leikstjórnin og margt fleira.
Þjóðleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á fjölbreytta
dagskrá , beint heim í stofu, á komandi vikum. Listafólk okkar
leitar nú allra leiða til að nýta kraf ta sína á nýjan, skapandi
og frumlegan hátt meðan á samkomubanni stendur.
Allir viðburðir okkar miða að því að fólk þurfi ekki að koma
saman í hópum, hvorki listafólk né áhorfendur. Og svo bíðum við
spennt ef tir að taka á móti ykkur í Þjóðleikhúsinu að nýju!
Í samstarfi við
Þjóðleikhúsið og RÚV bjóða landsmönnum í leikhús
Sýnt á
Leikhúsveisla
í stofunni
4. apríl kl. 19.30 Í hjarta Hróa hattar
5. apríl kl. 19.30 Hart í bak
9. apríl kl. 14.00 Kuggur og leikhúsvélin
10. apríl kl. 14.00 Litla skrímslið og stóra skrímslið
11. apríl kl. 19.30 Grandavegur 7
12. apríl kl. 19.30 Þrek og tár
18. apríl kl. 19.30 Með fulla vasa af grjóti
19. apríl kl. 19.30 Græna landið
23. apríl kl. 16.00 Sjálfstætt fólk I (Bjartur)
23. apríl kl. 19.30 Sjálfstætt fólk II (Ásta Sóllilja)
25. apríl kl. 19.30 Englar alheimsins
26. apríl kl. 19.30 Íslandsklukkan
Alla virka daga á KrakkaRÚV
og á vef leikhússins.