Fréttablaðið - 04.04.2020, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 04.04.2020, Blaðsíða 84
Lífið í vikunni 29.03.20- 04.04.20 PERSÓNUR EIGA HEIMA Í ÍBÚÐUM SEM VINIR MÍNIR ÁTTU HEIMA Í OG ERU AÐ GERA SVIPAÐA HLUTI OG VIÐ GERÐUM. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/ SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@ frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is LICATA sófar og stólar Ný og glæsileg lína í DORMA. Sófar, stólar og skammel úr fallegu og slitsterku áklæði. Breyttur afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 12–18 Laugardaga kl. 12–18 www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði Hv er ni g frí se nd in g h já D OR M A vi rk ar á do rm a.i s Heima er best verslaðu á dorma.is og við sendum þér það frítt KLIKKAÐU Á VÖRU OG ÞÚ FERÐ BEINT INN Í VEFVERSLUN DORMA.IS HEIMA ER BEST tilboðin Heima er best verslaðu á dorma.is og við sendum þér það frítt STYTTU ÞÉR LEIÐ GEGN UM BÆKLINGINN OKKA R RÚM 2–13 | Mjúkvara og d únn 14–17 | Stólar 18–19 | S ófar 20–29 | Hillur, borð o g skápar 30–33 | Affari og smávara 34-42 Hv er ni g frí se nd in g h já D OR M A vi rk ar www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Þú finnur nýjan bækling á dorma.is Aðeins 187.493 kr. LICATA hornsófi Hornsófi í Kentucky koníak áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Svartir nettir járnfætur. Stærð: 262 x 226 x 82 cm Fullt verð: 249.990 kr. 25% AFSLÁTTUR HEIMA ER BEST TILBOÐ ALLT Í PLATI Jóhannes Ásbjörnsson veitinga- maður bauð ókeypis klósettrúllu með öllum viðskiptum á Aktu taktu. Jóhannes segir að mörgum hafi fundist þetta svo sniðugt að fáir hafi áttað sig á að um aprílgabb var að ræða. STÓRA LITLA PARTÝIÐ Hljómsveitin Skítamórall sló upp tónleikum í beinni útsendingu á RÚV2. Giggið var sent út frá Eld- borgarsviðinu en fyrirhuguðum stórtónleikum sem Skítamórall ætlaði að halda þar hefur verið frestað til 16. júní. FANN ÁSTINA Á ÍSLANDI Ljósmyndarinn Owen Fiene kom til Íslands ásamt félögum sínum árið 2012 í stutta heimsókn sem svo átti eftir að breyta gangi lífs hans. Nú átta árum síðar er hann hér enn, kvæntur, á dóttur og býr í Vestur- bænum. STÍGUR ÚR SKUGGANUM Rétt tæpum fjórum áratugum eftir að Björgvin Halldórsson gerði epísku ballöðuna Vetrarsól ódauð- lega á plötunni Himinn og jörð ákvað Krummi sonur hans að gera atlögu að laginu og taka það sínum eigin „bluegrass“-tökum. Þótt Óttar M. Norðfjörð sæt i útgöng uba nni í Barcelona á Spáni heldur hann áfram að dansa f imlega milli bóka og kvikmynda. Hann hefur átt góðu gengi að fagna á Netflix undanfarið sem aðalhand- ritshöfundur glæpaseríunnar The Valhalla Murders, eða Brot, og fyrir helgi gaf Forlagið út Dimmuborgir, nýja glæpasögu sem hann hefur þó verið með í vinnslu lengi. „Framleiðslufyrirtækið Mystery keypti nýlega kvikmyndaréttinn á bókinni,“ segir Óttar, sem sjálfur ætlar að skrifa handritið enda ýmsu vanur þegar kemur að aðlögun eigin bóka að kvikmyndum. Órólegar persónur Dimmuborgir er tíunda skáldsaga höfundarins sem var sex ár að klára hana meðal annars vegna þess að kvikmyndaverkefni, til dæmis Brot, trufluðu hann við skrifin. Tafirnar tóku nokkuð á þar sem persónur bókarinnar vildu síður sitja þegjandi hjá. „Persónurnar létu mig ekki í friði í öll þessi ár, þótt ég hefði engan tíma til að sinna þeim, og bönkuðu sífellt fastar og fastar á hurðina til að fá að komast að,“ segir Óttar um kláðann eftir því að klára bókina. „Það var svo í feðraorlofinu mínu fyrir tæpum tveimur árum sem ég fékk loksins frið frá bíóverkefnun- um, allir leikstjórarnir og framleið- endurnir létu mig í friði, að ég hafði tíma til að klára loksins bókina. Forlagið samþykkti að gefa hana út stuttu síðar og síðan þá hef ég verið að laga smotterí hér og þar.“ Alvöru innblástur Óróann má sjálfsagt ekki síst rekja til þess að Óttar sækir innblástur í eigin fortíð og raunverulegt eineltis- mál í grunnskólanum hans, sem er Háteigsskóli í dag, og endaði mjög illa. Óttar segir þolandann hafa verið strák sem var nokkrum árum eldri en hann. „Sögusviðið er því mikið sótt í eigið líf. Persónur eiga heima í íbúðum sem vinir mínir áttu heima í og eru að gera svipaða hluti og við gerðum.“ Óttar bætir við að bókin gerist á tveimur tímaskeiðum, þó mest í samtímanum. „En líka að hluta til fyrir 25 árum, þarna í kringum Æfingaskólann og Hlíðarnar. Þetta er samt fyrst og fremst skáldsaga sem sækir þó talsvert í reynsluheim sem ég þekki vel.“ toti@frettabladid.is Friðlausar persónur Útgöngubann slær rithöfundinn Óttar Norðfjörð ekki út af laginu þannig að atburðir úr æsku hans bergmála í Dimmuborgum. Bókmenntarýni berast óvænt upp- lýsingar um andlát vinar hans fyrir 25 árum og leggst í morðrannsókn. Óttar hefur verið í eins konar sóttkví í þrjár vikur í Barcelona þar sem hann býr. MYND/ELO VÁZQUEZ 4 . A P R Í L 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R48 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.