Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2020, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 04.04.2020, Qupperneq 34
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit­ stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Hjördís Erna Þorgeirsdóttir | hjordiserna@frettabladid.is s. 550 5767 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@ frettabladid.is s. 550 57686 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768 Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Jóhanna Helga Viðarsdóttir Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 550 5657, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@ frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103, Stundum er talað um að stang-veiði sé dýrt sport. Vissulega getur hún verið það en svo þarf alls ekki að vera. Með tilkomu Veiðikortsins er til dæmis hægt að veiða í 34 vötnum vítt og breitt um landið í allt sumar fyrir aðeins 7.900 krónur. „Stangveiði er einnig frábært fjölskyldusport og það jafnast ekkert á við að dvelja við árniðinn eða á bakka fallegs vatns. Teng- ingin við náttúruna og slökunin er alger. Við í Veiðihorninu viljum svo sannarlega hvetja Íslendinga til þess að stunda veiðar í sumar í hreinni og fallegri náttúrunni,“ segir Ólafur Vigfússon hjá Veiði- horninu. Óbreytt verð „Gengi krónunnar hefur sigið verulega síðan vorið 2019 og við hjá Veiðihorninu viljum leggja okkar af mörkum í núverandi árferði. Í því skyni ætlum við að bíta á jaxlinn og halda áfram að bjóða úrval af f lottum veiði- pökkum, hvort heldur er vöðlu- pökkum eða veiðistangapökkum, á óbreyttu verði frá í fyrra, að minnsta kosti út apríl.“ Fantafínt verð og Veiðikortið á hálfvirði eða 3.950 krónur Veiðihornið býður upp á gott úrval af vöðlupökkum fyrir konur, karla og krakka frá Simms og Reding- ton, en þetta eru stærstu merkin í vöðlum í Bandaríkjunum í dag. Einnig er f lott úrval af f luguveiði- pökkum frá Redington og Sage auk kaststanga og hjóla frá Kinetic og DAM á fantafínu verði. „Við erum nú þegar búin að taka inn fjóra gáma af nýjum veiðivörum fyrir sumarið, svo það ætti að vera Mikið úrval af flugum í öllum regnbogans litum. Úrval veiðiflugna er að finna í Veiðihorninu. Ólafur Vigfússon hjá Veiðihorninu býður viðskiptavini velkomna í verslunina að Síðumúla. „Stangveiði er frábært fjölskyldusport og alls ekki eins dýrt og fólk heldur.“ FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Framhald af forsíðu ➛ nóg til. Þar fyrir utan bjóðum við áðurnefnt Veiðikort á hálfvirði með öllum fluguveiði- og vöðlu- pökkum. Því er hægt að veiða í allt sumar fyrir einungis 3.950 krónur. Mér er til efs að það finnist ódýrara sport en það og svo er heilnæm útiveran í fallegri nátt- úrunni ómetanlegur kaupauki.“ Veiðihornið, veiðibúð allra landsmanna á internetinu Veiðihornið sýnir að sjálfsögðu samfélagslega ábyrgð og tak- markar fjölda viðskiptavina inni í búðinni við 15 manns. „Þá bend- um við fólki á að halda um það bil einni stangarlengd á milli sín. Til þess að undirstrika samfélags- lega ábyrgð okkar enn frekar bendum við fólki á netverslun okkar, veidihornid.is, sem við höfum endurbætt heilmikið síðustu daga og vikur og stórauk- ið þar vöru úrvalið. Einnig höfum við bætt við lifandi netspjalli sem hefur aldeilis slegið í gegn. Við vöktum netspjallið afskaplega vel og erum skjót til svars. Netversl- unin hefur vaxið gífurlega upp á síðkastið og heimsóknafjöldinn margfaldast. Við erum að fá orðið langt á þriðja þúsund heimsóknir á dag alls staðar að af landinu og víðar suma dagana. Þá sjáum við bæði mikla fjölgun netpantana sem við sendum samdægurs, en einnig er greinilegt að veiðimenn skoða vefinn heima í rólegheit- unum og kíkja svo til okkar í Síðumúlann til þess að ganga frá kaupunum. Við erum því ófeimin við að tala um vefinn okkar sem veiðibúð allra landsmanna á netinu.“ Sumarið verður frábært „Við trúum því að sumarið verði mjög gott. Þegar þjóðin fer að hressast nú strax í sumarbyrjun flykkist hún út í sveitir landsins með stöng í hönd.“ Veiðihornið er að Síðumúla 8, 108 Reykjavík. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu Veiðihornsins, veidihorn­ id.is. Sími: 568­8410. Tölvupóstur: veidihornid@veidihornid.is. Lif­ andi netspjall á Veidihornid.is. Stangveiðihjól í miklu úrvali hjá Veiðihorninu. Netverslunin hefur vaxið upp á síðkastið og heimsóknir margfaldast. 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 4 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.