Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2020, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 04.04.2020, Qupperneq 38
Yfirþroskaþjálfi Spennandi og fjölbreytt starf við Vinnu og virkni Ás styrktarfélag óskar eftir yfirþroskaþjálfa í 100% starf í Ás vinnustofu, Ögurhvarfi 6. Um er að ræða starfsstað með vinnu- og virknitilboð fyrir fullorðið fólk með fötlun. Vinnutími er frá 8.00-16.00 virka daga. Helstu verkefni og ábyrgð: • Ber ábyrgð á og skipuleggur faglegt starf á vinnusvæðum í samvinnu við forstöðumann • Veitir starfsmönnum faglega ráðgjöf og fræðslu • Situr í fagteymi vinnu og virkni. Teymið ber ábyrgð á faglegu starfi, sér til þess að unnið sé eftir ríkjandi hugmyndafræði og samræmir daglegt skipulag milli starfsstöðva • Vinnur eftir gæðaviðmiðum og lýsingum úr þjónustu- samningum • Er staðgengill forstöðumanns í fjarveru hans Hæfniskröfur: • B.A. próf í í þroskaþjálfafræðum eða háskólapróf sem nýtist í starfi • Þekkingar á sviði þjónustu við fatlað fólk og ríkjandi hugmyndfræði • Að minnsta kosti 7 ára starfsreynsla í sambærilegu starfi • Góð samskipta- og samstarfsfærni og sjálfstæð vinnubrögð • Þarf að geta unnið undir álagi og eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar • Tölvufærni í Word, Excel og Power point ásamt góðri enskukunnáttu Umsækjandi þarf að taka virkan þátt í innra starfi félagsins og hafa stefnu þess og góða starfshætti að leiðarljósi. Við hvetjum áhugasama karla jafnt sem konur að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Halldóra Þ. Jónsdóttir og Erna Einarsdóttir í síma 414-0500. Atvinnumsókn ásamt ferilskrá sendist á halla@styrktarfelag.is Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is Staðan er laus frá 15. maí 2020 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 16. apríl. 2020. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags. Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar stöður umsjónarkennara á yngsta- og miðstigi, stærðfræðikennara á elsta stigi og staða kenn- ara í hönnun og smíði frá og með næsta hausti. Í skólanum eru um 720 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjan- lega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymis- vinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Leitað er að umsækjendum með kennsluréttindi og sérhæfingu á grunnskólastigi, áhuga og reynslu af teymiskennslu og góða sam- skiptahæfni. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is og í tölvupósti: birgir@sunnulaek.is Umsóknarfrestur er til 13. apríl 2020 en ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2020. Sækja þarf um stöðurnar á vef Sveitarfélagsins Árborgar, http://starf.arborg.is. Skólastjóri Langanesbyggð leitar eftir áhugasömum kennurum Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa á komandi skólaári Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi. Við leitum að fólki með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun. Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Okkur vantar umsjónarkennara, stærðfræðikennara, kennara í list og verkgreinar og íþróttakennara. Starfsfólk Grunnskólans á Þórshöfn hefur tekið virkan þátt í þróunarstarfi á síðustu árum þar sem lögð hefur verið áhersla á þróun fjölbreyttra kennsluhátta, teymisvinnu og á aukna lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfinu. Framundan er áframhaldandi spennandi skólaþróun. Á Þórshöfn er blómstrandi mannlíf, mikil náttúrufegurð, öflugt íþrótta- og félagsstarf fyrir alla þá sem vilja verða hluti af fjölbreyttri mannlífsflóru norðlensks sjávarþorps. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst og skulu umsóknir sendar rafrænt á elias@langanesbyggd.is Við hlökkum til að heyra frá þér! Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum. Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi. Samhliða skólanum er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir öflugu íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans. Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður til fyrirmyndar. Nýr leikskóli verður tekin í gagnið núna í ágúst. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu. Langanesbyggð leitar eftir áhugasömum kennurum Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir kennurum til starfa á komandi skólaári Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi. Við leitum að fólki með margþætta reynslu og bakgrunn sem á það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun. Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Okkur vantar umsjónarkennara, stærðfræðikennara, kennara í list og verkgreinar og íþróttakennara. Starfsfólk Gru nskólans á Þó shöfn hefur tekið virkan þátt í þróunarstarfi á síðustu árum þar sem lögð hefur verið áhersla á þróun fjölbreyttra kennsluhátta, teymisvinnu og á aukna lýð æðislega þátttöku nemenda í skólastarfinu. F amundan er áframhaldandi spennandi skól þróun. Á Þórshöfn er blómstrandi mannlíf, mikil náttúrufegurð, öflugt íþ ótta- og félagsstarf fyr r alla á sem vilja verða hluti af fjölbreyttri mannlífsflóru norðlensks sjávarþorps. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst og sku u umsóknir sendar rafrænt á elias@langa esbyggd.i Við hlökkum til að heyra frá þér! Í Grunnskóla Þórshafnar eru 65 nemendur í hæfilega stórum bekkjardeildum. Starfsemi skólans einkennist af kraftmiklu og framsæknu skólastarfi. Samhliða skólanum er rekinn tónlistarskóli og hefð er fyrir öflugu íþróttastarfi fyrir alla aldurshópa skólans. Langanesbyggð er öflugt og vaxandi sveitarfélag með spennandi framtíðarmöguleika. Á Þórshöfn búa um 400 manns í fjölskylduvænu umhverfi. Skólinn var endurnýjaður árið 2016 og er öll aðstaða og aðbúnaður til fyrirmyndar. Nýr leikskóli verður tekin í gagnið núna í ágúst. Gott íbúðarhúsnæði er til staðar og öll almenn þjónusta er á Þórshöfn. Á staðnum er gott íþróttahús og innisundlaug og stendur Ungmennafélag Langaness fyrir öflugu íþróttastarfi. Í þorpinu er mikið og fjölbreytt félagslíf. Samgöngur eru góðar, m.a. flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Í næsta nágrenni eru margar helstu náttúruperlur landsins og ótal spennandi útivistarmöguleikar, s.s. fallegar gönguleiðir og stang- og skotveiði. Langanesbyggð leitar að fólki á öllum aldri, af báðum kynjum, með margs konar menntun og reynslu. Í samræmi við jafnréttisáætlun Langanesbyggðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf hjá sveitarfélaginu. Lausar stöður við leik- og grunnskóla í Fjarðabyggð Langar þig að slást í frábæran hóp starfsmanna í leik- og grunnskólum Fjarðabyggðar? Þá er tækifærið núna! Fjarðabyggð auglýsir lausar til umsóknar eftirtaldar stöður í grunnskólum Fjarðabyggðar: Aðstoðarskólastjóri við Eskiarðarskóla. Aðrar stöður við grunnskólana í Fjarðabyggð: Eskiarðarskóli: Aðstoðarskólastjóri, Grunnskólakennarar Grunnskóli Fáskrúðsarðar: Umsjónarkennari, kennari í hönnun og smíði Grunnskóli Reyðararðar: Umsjónarkennarar og grunnskólakennarar Nesskóli á Norðrði: Umsjónarkennarar og grunnskólakennarar Breiðdals- og Stöðvararðarskóli: Grunnskólakennarar Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar í leikskólum Fjarðabyggðar: Við leikskólana í Fjarðabyggð: Leikskólinn Dalborg Eskirði: Deildarstjóri og leikskólakennarar Leikskólinn Kæribær Fáskrúðsrði: Deildarstjóri og leikskólakennarar Leikskólinn Lyngholt Reyðarrði: Deildarstjóri og leikskólakennarar Þroskaþjál/iðjuþjál Leikskólinn Eyrarvellir Norðrði: Deildarstjóri og leikskólakennarar Sjá má nánari upplýsingar um störn á heimasíðu Fjarðabyggðar www.ardabyggd.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2020. Sótt er rafrænt um störn á ráðningarvef Fjarðabyggðar - starf.ardabyggd.is FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.