Fréttablaðið - 04.04.2020, Blaðsíða 48
Kennarar óskast við Víkurskóla, Vík í Mýrdal
Stöðurnar eru lausar frá og með 1. ágúst 2020.
Ë hafa sértæka hæfni á grunnskólastigi
Stöðu grunnskólakennara á mið- og yngsta stigi, æskilegar kennslugreinar, íslenska,
stærðfræði, samfélagsfræði, smíði, textílmennt og tónmennt.
Stöðu sérkennara - 50% staða.
Ë hafa faglegan metnað til að takast á við ný og spennandi verkefni
Ë hafa leyfisbréf til kennslu eða aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi
Ë eru sveigjanlegir og með góða samskiptahæfni
Stöðu umsjónarkennara á elsta stigi, æskilegar kennslugreinar, íslenska,
samfélagsfræði,danska og valgreinar.
Ë hafa reynslu og þekkingu af upplýsingatækni í skólastarfi
Ë bera virðingu fyrir börnum og hafa áhuga á að starfa með þeim
Við leitum að kennurum sem:
Víkurskóli er lítill samkennsluskóli með um 55 nemendur.
Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og hreint sakavottorð.
Víkurskóli Vík í Mýrdal auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar fyrir skólaárið 2020-2021:
Húsnæðishlunndi í boði.
Ë vilja taka þátt í samstarfi og teymisvinnu
Í Víkurskóla er leitast við að búa nemendum hvetjandi námsumhverfi. Áhersla er lögð á samstasrf kennara og
fjölbreytta kennsluhætti. Víkurskóli er heilsueflandi skóli og vinnur í anda Uppbyggingarstefnunnar, Uppeldi til
ábyrgðar. Víkurskóli er jafnframt einn af jarðvangsskólum Kötlu Geopark. Lögð er áhersla á samvinnu og
sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans. Skólinn hefur um árabil tekið þátt í fjölþjóðlegu samstarfi í
gegnum Erasmus+.
Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2020.
Umsóknir skulu sendast á netfangið skolastjori@vik.is
jafnframt heimasíða skólans www.vikurskoli.vik.is
Nánari upplýsingar veitir Elín Einarsdóttir skólastjóri
í síma 4871242 /7761320,
Útboð á mat
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í framleiðslu/
-reiðslu á mat fyrir leik- og grunnskóla á Seltjarnarnesi
fyrir árin 2020 – 2023.
Útboðsgögn verða afhent frá og með kl. 10:00, þriðju-
daginn 7. apríl 2020 í þjónustuveri Seltjarnarnesbæjar,
Austurströnd 2
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11:00 föstudaginn 24. apríl 2020
til þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar, Austurströnd 2.
Raflagnir
Tilboð
Óskum eftir tilboðum í raflagnir
við endurinnréttingu á Eiríksgötu 5.
Heildarstærð húss um 3.000 m2.
Áhugasamir hafi samband
við Sævar Þorbjörnsson
á netfang saevar@skjanni.is
ÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið
Ríkiskaup fyrir hönd
Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi ljósbúnað:
• Hreyfiljós Spot/Profile
• Hreyfiljós Wash
• Fastljós Wash
• Upphengjur fyrir ofangreint
Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða
aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ),
miðvikudaginn 18. nóvember nk.
Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105
Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015,
kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
Flugskýli - Bygging nr. 831
á Keflavíkurflugvelli. Lyftuhús,
viðhald utan – og innanhúss.
ÚTBOÐ NR. 21187
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Landhelgisgæslu Íslands og
utanríkisráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við
byggingu nr. 831 á Keflavíkurflugvelli, Háaleitishlað 1. Um er
að ræða viðgerðir og málun stáls, stálklæðninga og steyptra
yfirborða utanhúss auk hr i sunar á tjörupappaklæddum
þökum og einangrun og klæðningu útveggja, rif á 800 m2
viðbyggingu á suðurhliðinni. Einnig er um það að ræða að
steypa upp tvö lyftuhús utan á bygginguna. Bygging nr. 831 er
eitt af fl gsk lum Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu
á Keflavíkurflugvelli sem rekið er af Landhelgisgæslu Íslands
f.h. utanríkisráðuneytisins að stærð um 12.200 m2. Fara
þarf inn um vaktað hlið Isavia til þess að komast á verkstað
og skulu starfsmenn ver ta hafa aðgangsheimildir inn á
vinnusvæðið og fylgj öllum öryggisreglum og fyri mælum
Landhelgisgæslu Íslands, Isavia og þeim reglum sem gilda á
Keflavíkurflugvelli og á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Vettvangsskoðun verður haldin föstudaginn 17. apríl 2020, kl.
10:00 að viðstöddum fulltrúum verkkaupa.
Tilkynna skal nöfn og kennitölur þeirra sem hyggjast mæta
til vettvangsskoðunar fyrir kl. 14, fimmtudaginn 16. apríl 2020
með tölvupósti á netfangið gunnar.s@fsr.is
Tilboðum skal skila inn á TendSign útboðsvef Ríkiskaupa fyrir
30. apríl 2020, klukkan 12:00. Verkinu skal vera að fullu lokið
1. október 2021.
Útboðsgögn eru í rafræna útboðskerfinu TendSign og skal
tilboðum skilað þar inn.
Útboðsgögnin verða aðgengileg á vefnum frá 8. apríl 2020.
Nánari upplýsingar og kröfur til verksins í útboðskerfi
Ríkiskaupa www.tendsign.is
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/is/utbodsthjonusta/
leidbeiningar-fyrir-tendsign
Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðunni:
www.utbodsvefur.is
Auglýsing um styrki Hagþenkis 2020
Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna,
auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki:
Starfsstyrkir til ritstarfa
Til úthlutunar eru 16.000.000.- kr.
Starfsstyrkir vegna handritsgerðar fræðslu-
og heimildarmynda
Til úthlutunar eru 3.000.000.- kr.
Ferða- og menntunarstyrkir fyrir félagsmenn Hagþenkis
Til úthlutunar á vorönn eru 1.500.000.- kr.
Umsóknarfrestur til 27. apríl kl. 13.
Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og rafræn
umsóknareyðublöð eru á heimasíðu félagsins:
www.hagthenkir.is
Umsækjendur fá rafræna staðfestingu í tölvupósti og
kennimark umsóknarinnar. Það gildir sem kvittun og
gefur færi á að lagfæra eða breyta umsókninni þar til
umsóknarfresti lýkur.
Hagþenkir, Þórunnartúni 2. 105. Rvk.
Sími 551-9599/ hagthenkir@hagthenkir.is
Er verið að leita að þér?
Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna.
Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst.
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R