Fréttablaðið - 04.04.2020, Blaðsíða 52
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um
hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið
26. ágúst 2020 til 24. ágúst 2021.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss: jonshus.dk
(Fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 14. apríl nk.
Umsóknir um dvöl í
íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn
2020-2021.
Pípulagnir
Tilboð
Óskum eftir tilboðum í pípulagnir
við endurinnréttingu á Eiríksgötu 5.
Heildarstærð húss um 3.000 m2.
Áhugasamir hafi samband
við Sævar Þorbjörnsson
á netfang saevar@skjanni.is
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í :
„Lyngheiði 2020 – U2003172“
Verkið felur í sér endurgerð á götunni Lyngheiði á Selfossi,
þ.e. jarðvegsskipti götu, endurnýjun stofnlagna fráveitu,
vatnsveitu og hitaveitu, ásamt lagningu ídráttarröra fyrir
Selfossveitur bs. Einnig þarf að leggja fráveitulagnir frá
Fossheiði að Lyngheiði og tengja þær við stofnræsi fráve-
itu í Fossheiði. Að lokum skal malbika götur og ganga frá
yfirborði gangstétta.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 6800 m³
Styrktarlag/fylling 6800 m3
Malbik 2900 m²
Fráveitulagnir 861 m
Vatnsveitulagnir 440 m
Hitaveitulagnir 349 m
1.áfanga , lagningu fráveitu frá Fossheiði
að Lyngheiði skal lokið 15. júní 2020.
Verkinu skal að fullu lokið 1. október 2020.
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með
þriðjudeginum 7. apríl 2020. Þeir sem hyggjast gera tilboð
í verkið skulu hafa samband við Bárð Árnason hjá Eflu á
Suðurlandi með tölvupósti í netfangið ba@efla.is og gefa
upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið
útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila til Eflu verkfræðistofu, Austurvegi 1-5,
800 Selfoss fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 28. apríl 2020 og
verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem
þess óska.
Mannvirkja og umhverfissvið Árborgar
155 ferm. - Næg bílastæði - Jarðhæð
Tveir inngangar - Mikið auglýsingagildi
Allar upplýsingar veita Ottó s. 620 4050 og
Inga s. 620 4040.
569 7000 · Lágmúla 4 · miklaborg.is
Nánari upplýsingar veitir:
Jason Kr. Ólafsson, lögg. fasteignasali
jko@miklaborg.is sími: 775 1515
TilboðVerð:
Mánatún 13
105 Reykjavík
Glæsileg 320 fm íbúð á 8. hæð
með yfirbyggðum svölum
• 8 hæðin í Mánatúni 13
• 2 íbúðir sem búið er
að sameina í eina
• 4 svefnherbergi
• 2 baðherbergi
• 4 svalir
• 4 stæði í bílageymslu
• Mikið útsýni til allra átta
Afmörkun verkefnis
Stefnt er að því að taka á langtímaleigu (25 ár auk mögulegrar framlengingar) nútímalegt, verkefnamiðað og sveigjanlegt húsnæði fyrir ríkisstofnanir.
Gerð er krafa um staðsetningu á Akureyri í nálægð við helstu aðalgötur/tengibrautir og almenningssamgöngur. Umsjónaraðili er Framkvæmdasýslan.
Miðað er við að taka á leigu tvö rými um 1.700 fermetra hvort fyrir tvær heilsugæslur, norðurstöð og suðurstöð. Óskað er eftir upplýsingum frá áhuga
sömum aðilum á markaði, t.a.m. byggingaraðilum og fasteignafélögum, til undirbúnings og upplýsingar fyrir markaðinn um fyrirhuguð áform og kröfur
varðandi þau. Heimilt verður að byggja á fjárhagslegri og tæknilegri getu samstarfsaðila.
Til nánari undirbúnings á fyrirhuguðum áformum um leigu á húsnæði fyrir ríkisstofnanir er hér með óskað eftir upplýsingum frá áhugasömum aðilum
sem hafa áhuga á að taka að sér að hanna, byggja, þróa og reka ofangreint húsnæði. Einnig frá aðilum sem eiga lóðir/húsnæði á Akureyri og gætu
hugsanlega lagt þær fram til verkefnisins.
Upplýsingabeiðni þessi er gerð á grundvelli 45. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 og felur ekki í sér skuldbindingu til að semja við ákveðna aðila.
Markmið
Í kjölfar þessarar undanfarandi markaðskönnunar, er ráðgert að hefja innkaupaferli um leigu eða byggingu húsnæðis sem verður annað hvort gerður
með þjónustukaupum eða með hefðbundnu leigufyrirkomulagi eftir því hvaða niðurstaða markaðskönnun skilar. Fyrirhugað er að fyrir lok árs 2020 verði
kominn á samningur við aðila sem á eða getur annast byggingu og hönnun viðkomandi húsnæðis og séð um rekstur þess. Þá skal viðkomandi húsnæði
afhent fullbúið, a.m.k. að hluta, eigi síðar en vorið 2023. Kostur er ef hægt er að afhenda húsnæði fyrir það tímamark. Þá er til skoðunar að umrætt
húsnæði verði afhent með húsgögnum, fullbúið til leigu.
Ferlið
Fyrsta skrefið í þessu ferli er að auglýsa undanfarandi markaðskönnun þessa og óska eftir upplýsingum frá markaðnum um framboð þeirrar þjónustu
sem óskað er eftir. Að markaðskönnun lokinni verður ákveðið hvort verkefnið verður boðið út í formi þjónustusamnings eða hvort óskað verði eftir
tilboðum í hefðbundnu leiguferli. Miðað er við að settar verði fram lágmarkskröfur fyrir þátttöku í innkaupaferli um þjónustukaup verði sú leið valin.
Spurningar til áhugasamra fyrirtækja
Þess er óskað að slík fyrirtæki svari eftirfarandi spurningum:
1. Hvert er nafn fyrirtækisins eða samstarfsfyrirtækjanna og kennitala/–tölur? Hverjir eru helstu stjórnendur og/eða lykilstarfsmenn?
2. Hvaða reynslu og getu hefur fyrirtækið/-in og starfsmenn þess, sem myndi nýtast við hönnun, byggingu, þróun og rekstur skrifstofuhúsnæðis að
þessari stærðar?
3. Hefur/hafa fyrirtækið/ –in eignir í leigu og rekstri og þá hversu stórt er eignasafn viðkomandi?
4. Óskað er eftir upplýsingum um verðhugmyndir fyrir húsnæði að þessari stærð og í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru samkvæmt reynslu
viðkomandi.
5. Hvaða hæfiskröfur telur fyrirtækið/-in eðlilegt og heppilegt að gera við val á fyrirtækjum, sem eiga að veita ofangreinda þjónustu?
6. Vill fyrirtækið/-in koma einhverjum upplýsingum eða athugasemdum á framfæri í tengslum við fyrirhugað leiguverkefni eða þjónustukaupi?
Nánari upplýsingar eru að finna í fylgiskjölum sem eru aðgengileg í Tendsign undir heitinu:
21179 RFI: Húsnæðisöflun fyrir heilsugæslur á Akureyri.
Þess er óskað að svör berist Ríkiskaupum í gegnum vefinn Tendsign.is eigi síðar en 5. maí, 2020.
Fyrirspurnir skulu einnig berast í gegnum Tendsign.is
Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar í hinu rafræna útboðskerfi TendSign,
laugardaginn 4. apríl, 2020.
Ákvæði um val á tilboði er í grein 2.7 í ÍST 30 og í 79. gr. laga um opinber innkaup.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 21179 skulu sendar rafrænt í gegnum útboðskerfið TendSign og verða svör birt þar.
Fyrirspurnarfrestur rennur út 25. apríl, 2020 en svarfrestur er til og með 29. apríl 2020.
Tilboðum skal skila rafrænt í TendSign eigi síðar en kl. 12:00 þriðjudaginn 5. maí 2020.
Sjá frekari upplýsingar á vefsíðunni: www.utbodsvefur.is
Allar nánari upplýsingar
veita starfsmenn Ríkiskaupa
í síma 530 1400
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is
Er verið að leita að þér?
Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna.
Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst.
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 4 . A P R Í L 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R