Fréttablaðið - 04.04.2020, Side 62

Fréttablaðið - 04.04.2020, Side 62
Vilt þú vera Með þinni hjálp Hjálparliðar eru öflugur hópur hjartahlýrra einstaklinga sem styrkja starf okkar með mánaðarlegri upphæð að eigin vali. Með þeirra hjálp getum við sinnt brýnu hjálparstarfi innanlands og utan. Við störfum með þínum stuðningi Takk fyrir dýrmæta hjálp! Með stuðningi Hjálparliða ... fá fjölskyldur sem búa við sárafátækt inneignarkort í verslunum og úthlutuð föt geta börn efnaminni foreldra stundað íþróttir og tómstundastarf rjúfum við einangrun kvenna sem búa við fátæk á Íslandi geta ungmenni í Úganda fengið starfsmenntun fær fólk á þurrkasvæðum í Eþíópíu aðgengi að vatni veitum við mannúðaraðstoð á vettvangi náttúruhamfara og vegna stríðsátaka Skráðu þig á help.is eða hringdu í síma 528 4400 til að leggja þitt af mörkum og slást í hópinn. Hjálparliði?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.