Fréttablaðið - 04.04.2020, Síða 72
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Spurnarsagnakerfi („Relay“), eftir
grandopnun, er mjög nákvæmt
vopn í bridge og getur verið
ástæða fyrir gróða í samanburði.
Gott dæmi er þetta spil. Það kom
fyrir í firnasterkri alþjóðlegri 8
sveita keppni, sem efnt var til í
San Fransisco vegna COVID-19
veirufaraldursins til þess að
bridgeaðdáendur hefðu eitthvað
til að dunda sér við (leikirnir voru
sýndir á netinu). Sveit Lavazza var
þar á meðal þátttakenda og vann
næsta öruggan sigur. Lavazza
sveitin var skipuð firnasterkum
spilurum, Dennis Bilde (sem
spilaði hér á síðustu Bridgehátíð),
Norberto Bocchi, Philippe Cronier,
Giorgio Duboin, Agustin Madala
og Antonio Sementa. Í spilinu var
norður gjafari og enginn á hættu.
Það kom fyrir í síðustu umferð
mótsins þegar sveitir Lavazza og
Upmark mættust. Þetta var fyrsta
spilið í leiknum.
Sagnir voru mjög einfaldar í öðru borðinu í leiknum.
Norður, Norberto Bocchi, opnaði á hindrunarsögninni
2 sem lofaði 5 eða 6 spilum í litnum. Austur sagði
2 grönd og vestur skoraði á hann í slemmu með 4
gröndum. Austur tók áskoruninni, stökk í 6 sem lauk
sögnum. Á hinu borðinu passaði norður, austur (Bilde)
opnaði á einu grandi (15-17). Vestur (Madala) var mjög
sterkur og setti af stað spurnarsagnakerfið (Relay). Hann
notaði fyrst Staymansögnina 2 , fékk 2 og hélt áfram
að spyrja með 2 . Eftir 13 sagnir var hann búinn að fá
þær upplýsingar að grandopnarinn væri með skiptinguna
3235, 6 kontról (Á=2, K=1), laufadrottningu og aukastyrk
í spaða. Þá var einfalt fyrir vestur að velja 7 sem loka-
sögn og 11 impa gróði til sveitar Lavazza.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
G96
DG985
DG64
7
Suður
7542
74
9852
G102
Austur
ÁD10
Á2
Á107
D6543
Vestur
K83
K1063
K3
AK98
SPURNARSAGNIR
Hvítur á leik
Stahlberg átti leik gegn Najdorf í
Buenos Aires árið 1947.
1. Bf7! Kxf7 2. Hxd8 Dxd8 3. Db7+
Kg8 4. Dxa6 1-0.
Jóhann Hjartarson vann sigur á
Laugó Invitational sem fram fór
í fyrradag. Um helgina er mikið
mótshald fyrir grunnskólanem-
endur um land allt! Íslandsmótið í
netkappskák hefst á þriðjudaginn.
www.skak.is: Sóknin á netinu.
7 1 6 5 2 9 8 3 4
4 8 3 6 7 1 2 9 5
2 5 9 8 3 4 6 1 7
6 7 1 3 9 5 4 8 2
3 4 8 2 1 7 5 6 9
5 9 2 4 6 8 3 7 1
9 3 5 7 4 6 1 2 8
8 6 7 1 5 2 9 4 3
1 2 4 9 8 3 7 5 6
8 1 6 9 2 5 3 4 7
7 2 4 1 6 3 8 5 9
9 3 5 7 4 8 2 1 6
2 8 9 3 7 4 5 6 1
4 6 1 5 8 9 7 3 2
3 5 7 2 1 6 4 9 8
6 7 8 4 3 1 9 2 5
1 9 3 8 5 2 6 7 4
5 4 2 6 9 7 1 8 3
8 2 6 3 5 9 4 7 1
3 9 5 1 4 7 2 8 6
7 4 1 2 8 6 3 9 5
2 3 9 4 6 1 8 5 7
1 6 7 5 2 8 9 3 4
4 5 8 7 9 3 6 1 2
5 8 3 6 1 4 7 2 9
9 1 4 8 7 2 5 6 3
6 7 2 9 3 5 1 4 8
8 5 3 1 9 6 2 4 7
6 1 7 2 4 3 5 8 9
9 2 4 5 7 8 3 1 6
5 3 8 6 1 9 7 2 4
4 6 1 7 2 5 8 9 3
7 9 2 8 3 4 1 6 5
1 7 6 9 5 2 4 3 8
2 4 9 3 8 7 6 5 1
3 8 5 4 6 1 9 7 2
9 8 5 1 2 3 6 7 4
1 2 7 4 6 9 5 8 3
3 4 6 5 7 8 9 2 1
5 9 3 7 1 4 8 6 2
2 6 8 3 9 5 4 1 7
7 1 4 2 8 6 3 9 5
8 3 1 6 4 2 7 5 9
4 7 9 8 5 1 2 3 6
6 5 2 9 3 7 1 4 8
9 6 5 8 2 7 4 1 3
8 1 3 5 9 4 6 7 2
2 7 4 1 6 3 5 8 9
7 2 6 4 1 9 8 3 5
1 3 8 6 5 2 7 9 4
4 5 9 3 7 8 1 2 6
6 9 1 7 3 5 2 4 8
3 8 7 2 4 6 9 5 1
5 4 2 9 8 1 3 6 7
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er
raðað rétt saman birtist staðgott meðlæti. Sendið lausnar
orðið í síðasta lagi 9. apríl næstkomandi á krossgata@fretta
bladid.is merkt „4. apríl“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni 800 fastan
eftir Dr. Michael Mosley
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Hafliði Vil-
helmsson, Reykjavík
Lausnarorð síðustu viku var
S T Ú D E N T A G A R Ð A R
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12
13
14
15
16 17
18 19 20 21
22 23 24 25
26 27
28 29 30 31 32 33
34
35 36 37
38
39 40 41 42
43 44 45
46 47
48
49 50
51
## L A U S N
Á R S Ú R K O M A O Ú H S M
L T U R U N D I R F Ö T U N U M
Þ J Ó F N A Ð U R D H L M N
Y R N M A G A R E G L N A N N A
N A F N A D A G S T L I R O
N I M R Á F Ö L L U N U M P
A F S T U N G U R L I Ó L I N
K R R A K U R S A L A T I Ð
S K A G A M A N N A I R Ð Ð G
V R E A M A S K Í N A S R
H I T A B Y L G J A A S L O K K A
K N J L R Ó S A K Á L O S
M U N N M A K A O Ó R E K R U M
I A R H A R M L E I K I T Ú
A N N S A M R I G I A Ð E I N S
N L E R H O R N Ö S L A
Á S T A R R Á Ð E Á T U S K U M
K G K A Ð S K H T U M K T
Þ O T U L I Ð T T Ó L A G N A
T R Ð S T A Ð F A S T R A
S T Ú D E N T A G A R Ð A R
LÁRÉTT
1 Gjallandi hljóðfæri þunga
rokkara er pínulítið kvik
indi (9)
10 Risavaxin reifa þau eitt fín
asta leiðslukerfið okkar (11)
11 Rækta greinar æstra öld
unga (9)
13 Grillar bæði rifin og allraf
remstu leggina (12)
14 Hugurinn er mér hjartfólg
inn, segir sá er klagar (9)
15 Magna má mána með því
að setja inn þann þret
tánda (9)
16 Telur þau af sem hann gerir
upp við (9)
17 Rauk út í rækt og ruglaðist
(4)
18 Í öllu stressinu og ringul
reiðinni horfi ég til safnsins
góða (9)
22 Húkka þorsk af færi (9)
25 Þetta er ljótt slúður, það
verður að hemja þennan
kjaft! (5)
26 Nota þennan tíma til að
skrifa pistil um kúluvarp
(9)
28 Þarf heilt Kastljós til að tala
um einn tölulið? (10)
31 Sælinú, hér eru ummerki
um klárar konur (5)
34 Flaska eða fiskiker, þar er
efinn (7)
35 Leita raða tengdra safnrita
(8)
36 Þetta púsl myndar Ð sé það
rétt samsett (7)
38 Liðkaðu nú það sem ég
þvældi (7)
39 Næsta söngkvöld fellur
niður vegna messu (10)
42 Af betlurum og görmum
þeirra (6)
43 Knosaði hana á hegraslóð
(10)
46 Gler leysir ólagðar hafnir (7)
47 Fínar umsagnir um börn
sem engan lasta (6)
48 Sagan um gengið sem geng
ið er (7)
49 Tel þetta ákveðna fanta
bragð mesta höfuðverkinn
(9)
50 Stúlka í grænum kjól veldur
uppnámi (6)
51 Kippum okkur ekki upp við
smá skít ef nóg er af seðl
unum (7)
LÓÐRÉTT
1 Röskva er enn að gera henni
lífið leitt, kvöldið fyrir
1.11. (11)
2 Hann blaðrar bara um
grjóthlöss (11)
3 Jú, ég kannast við herrana
og skósveina þeirra (9)
4 Heill hópur sá um A en ég
einn hjálpaði B (9)
5 Skrýtið að enginn lítill bær
milli lágra hæða beri
þetta notalega nafn (8)
6 Hví rægir þú Ægi sem öllum
glaðari sálir þrá? (8)
7 Fari þetta bann og veri í
sjálfu sér (8)
8 Farmur af fjörleysi lamar
dauðablóð (9)
9 Leita loftskífa hnatta á milli
(11)
12 Kata hans Arnars segir að
þetta sé einhvers konar
flatfiskur (10)
19 Æstur fýr færði mér ungn
autakjöt og sagði það gott
fyrir kjúklinga (9)
20 Lofar Erni að færa honum
kviðmeira lið (7)
21 Meinfýsin sem miður
dagur, aldan atarna (8)
23 Snapa far fyrir háf leyga
marhnúta (9)
24 Geri óbeint rannsókn á
stærð ákveðinna stykkja
(8)
27 Hún er kát með rass þessa
ringlaða pilts (7)
29 Gallinn við greddu er hvað
margar fyllast þórðar
gleði þá hún þrýtur (10)
30 Sakna má kátínu kátra
kvenna (10)
32 Kyrrset átvögl við kæli
geymslur (10)
33 Þessi Rómverji gat sko
sungið! (9)
37 Hjálpum þeim upp að
súlum (8)
40 Ekki er gott að ákafa
maður ráði öllu í svona
litlu landi (6)
41 Nagaðu þau sem veina út
af ruglinu (6)
44 Glymur garður þá gusa
gellur (5)
45 Sálin segir allan hagnað
ýta undir gönuhlaup, en
vitundin ekki (5)
4 . A P R Í L 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð