Bændablaðið - 07.07.2016, Page 55

Bændablaðið - 07.07.2016, Page 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2016 Á R N A S Y N IR Í nýjasta afbrigði MultiOne situr stjórnandinn á aftari hluta vélarinnar, sem er gríðarlega sveigjanleg og lipur þegar pláss er af skornum skammti. Þessi fyrirferðarlitla vél lyftir rúmlega sinni eigin þyngd en lyftigeta er frá 1200-2650 kg. – geri aðrir betur. Klettur kynnir með stolti nýtt tæki úr MultiOne SD línunni Með tilkomu MultiOne SD eru möguleikarnir enn fleiri þegar velja á tæki við hæfi, hvað varðar staðsetningu stjórnanda á tækinu. Hjá Kletti færðu lausnir fyrir allar aðstæður. Hafðu samband við sölumenn í síma 590 5156 og kynntu þér möguleika þessara þægilegu og fjölhæfu véla. Skýr frá Skálakoti is 2007184162 verður til afnota í sæðingum í Sandhólaferju frá Landsmóti og út júlí. Upplýsingar og pantanir í símum 866 4891 (Guðmundur) eða 898 7691 (Jakob) Landbúnaðarsýning og bændahátíð 13. ágúst í Reiðhöllinni Svaðastaðir, Skagafirði Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu 2016 er bent á að hafa samband við Steinunni Gunnsteinsdóttur í síma 865-5146 eða í gegnum netfangið sveitasaela@svadastadir.is ALLIR VELKOMNIR - AÐGANGUR ÓKEYPIS N Ý PRBúgreinafélögin í Skagafirði Búnaðarsamband Skagafjarðar RE N T f eh f SveitamarkaðurKvöldvaka Hunda- sýning Húsdýragarður Vélasýning skagfirskra bænda og vélasala www.svadastadir.is Opin b ú í Skag afirði Næsta Bændablað kemur út 21. júlí Smáauglýsinga- síminn er: 563 0300 www.bbl.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.