Bændablaðið - 07.07.2016, Side 47
47Bændablaðið | Fimmtudagur 7. júlí 2016
Það er hægt að minnka líkurnar á bruna í dráttarvélum og heyvinnutækjum með ýmsum ráðum:
Upp með koppafeitissprautuna!
Fyrir nokkru sagði Sveinbjörn
bóndi á Heiðarbæ 2 í Þing-
vallasveit mér frá kynnum sínum
af koppa feitissprautu sem hann
hafði nýlega keypt hjá Orku.
Sagði hann þessa sprautu mun
auðveldari í notkun en þær hefð-
bundnu sem flestir þekkja. Ég fór
í heimsókn í Orku og hitti Jón
Arnar sölumann sem sýndi mér
sprautuna sem þeir í Orku kalla
„batteríis smurbyssu“.
Kunnugleg vandamál
smurmeistarans
Jón Arnar sagði mér að þeir við-
skiptavinir Orku sem hefðu keypt
svona sprautu væru mjög ánægðir
með hana. Þeim líkaði vel að geta
verið með aðra höndina á gikknum
og haldið í endann sem fer upp á
koppinn með hinni hendinni. Oft vill
stúturinn skreppa af koppnum þegar
dælt er og þarf þá annaðhvort auka-
mann til verksins eða að beita öðrum
brögðum til að dæla smurfeitinni
í koppana. Þótt verðið sé nálægt
60.000 kr. þá er svona verkfæri fljótt
að borga sig miðað við tíma sem
getur farið í að skipta um legur ef
þær eyðileggjast vegna smurleysis.
Auðvelt að skipta um koppa ef illa
gengur að smyrja
Fyrir nokkrum árum vann ég á jarðýtu
í nokkra daga fyrir kunningja minn.
Áður en ég byrjaði að vinna á henni
sýndi eigandinn mér hvar koppaf-
eitissprautan væri geymd í vélinni
og einnig lítið box fullt af nýjum
smurkoppum ásamt litlum skipti-
lykli. Leiðbeiningar til mín voru að
smyrja í koppa í hvert skipti þegar ég
tæki olíu á vélina og ekki hika við að
skipta um kopp ef treglega gengi að
koma koppafeiti inn í koppana. Svona
koppabox fást víða og kosta ekki
mikið, og sem dæmi þá er Fossberg
með þrjár mismunandi stærðir af
koppaboxum sem kosta ekki mikið.
Smurviðhald tækja er besta
fjárfesting tækjaeigandans
Á hverju ári koma fréttir af dráttar-
véla- og tækjabrunum. Samkvæmt
rannsóknum sem dráttarvélaframleið-
andinn John Deere gerði í USA þá
er 75% tilfella þar sem dráttarvélar
brunnu orsökin að eldur byrjaði og
náði að magnast upp vegna óhreininda
(þurrt gras, lauf og olíulekaóhrein-
indi). Hins vegar kom fyrsti neistinn
sem læsti sig í óhreinindin frá legum
sem voru þurrar, brotnar og ofhitnuðu.
Við nánari lestur á þessari rannsókn,
sem vitnað er til, þá hafði gleymst að
smyrja í legur (koppa), koppar stífl-
aðir og tóku ekki smurningu. Svona
afsakanir á enginn að láta frá sér, það
þarf að smyrja reglulega í alla koppa
og ef koppur er stíflaður er í 99% til-
fella mjög auðvelt að skipta honum út.
liklegur@internet.is
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
DANS SNÚA HEYI NYTSEMI HALLANDI MÁLMUR ÓSLÉTTUR SÖNGLA
SFÓTA-BÚNAÐUR T R I G A S K Ó R
KSÖGULJÓÐ V I Ð A RÚMHANGA K O J A
RBEIN I F G L Á P A U
S J Ó N A KRAFTURÓRÓLEG A F L
HÓFDÝR
AFSPURN
LISTA-
MAÐUR U M T A L
OFRA
TVEIR EINS F Ó R N A
SPRIKLSKEINA
ÁANDLITSÆLA
GÓNA
ALDIN
S A K N A SKAR
ÁHRIFA-
VALD
FÍFLAST Í T A K RAKI NÖLDRA SRÍÐNIHARMA
Ö S K U FJÖTURMATJURT H A F T HLEYPAÞÖGN Y S T ASÓT
N N KROPPASETTU N A R T A GÁTAÍHUGA Þ R A U TÓNEFNDUR
G I L EYÐANARSL S Ó A URMULLBIRGJA M E R G Ð TRÍTLASKARÐ
S TRÉGLOPPU Ö S P VAN-ÞÓKNUN S V E I HOLATÚN G A T
V E G N A AÐEFNI T I L Í RÖÐ H I ÞRÁ IFARNAST
E Y Ð A S T BÁSÍ RÖÐ S T Í A HRÓPSVELL Ó PRÝRNA
I
T
Ð
U
U
FRJÁLSA
R
L
NABBI
A
A
U
R
S
T
A
A
VEIÐA
FANGI
F
G
I
Í
S
S
K
L
A
INNYFLI
Í RÖÐ
40
FRÍ HANGSA MJÖG SARG DUNDA YFIRRÁÐ GLÓÐA
SÓL-
HRINGUR
FUGL
UPPHEFÐ
KVEÐJA
KJAFI
FUM
SKRÁNING
ÞARMAR TVEIR EINS
HÆRRA
ÞANGAÐ
TIL
KRINGUM LOKKA
SAMTÖKSKÓLA-MEISTARI
ILLFÆR
HAND-
LAGINN
FROÐA
LEYFI
FLÓN
RYSKINGAR
KULNA FISKA TVEIR EINSGEIGUR
FYRSTUR
BRJÁL
ÍLÁT
ÁTT
SAGA
FERÐ
BAUKA
SÆTI
FRÁ-
DRÁTTUR
GJALD-
MIÐILL
FESTING
VESKI
JAPLA
MATAR-
ÍLÁT
ANGARSÁR
UTANHÚSS
LABB
MÁNUÐUR
ÓNEFNDUR
Á FÆTI
LÚKA
HÓFDÝR
LYKT
EINKAR
MJAKA
SÝNI
GUSTA
TVÍHLJÓÐI
HLJÓM
RÁS
DJÖFSI
VESÆLL
ÓBUNDINN
PÁPI
BÆLA
NIÐURÚTUNGUN
SRÍÐNI
41
Jón Arnar, sölumaður hjá Orku, með
eigulegt verkfæri, rafmagnskoppa-
feitissprautu.
Bráðnauðsynlegt er að eiga gott úrval af smurkoppum til skiptanna.
Fornbílaklúbbur Íslands hélt
sitt 13. landsmót á Selfossi um
þarsíðustu helgi. Það er orðin
venja hjá forsvarsmönnum
Fornbílaklúbbsins að bjóða
Ferguson-félaginu að vera með.
Áhugi á gömlum dráttarvélum er
vaxandi og margir sem eru forvitnir
um tæknibúnað liðinna tíma. Mikil
gróska er um allt land í uppgerð
gamalla véla en vélarnar sem sýndar
voru á Landsmótinu eru allar upp-
gerðar af eigendum sínum.
Að þessu sinni komu félagsmenn
með sínar vélar og eru eigendur
þeirra Gísli Grétar Magnússon frá
Selfossi (Gísli átti fimm vélar þarna),
Magnús Flosi Jónsson, Þorlákshöfn,
sem er eigandi MF35X og Magnús
Sveinbjörnsson, Selfossi, sem er
eigandi Hanomag.
Glæsigripir sem hafa marga fjöruna
sopið. Frá hægri: Hanomag Perfect
300, MF 185, MF 35X, MF135, MF
35X, Ferguson TEF, Ferguson 35
Gullbelgur.
Mynd/ Sigurður Skarphéðinsson.
Fergusonfélagið sýndi gamlar
dráttarvélar á Selfossi