Bændablaðið - 17.11.2016, Qupperneq 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2016
Eldri blöð má
finna hér á PDF:
S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
Við sérhæfum okkur í JCB, Hydrema, Iveco,
New Holland, Case og nú:
Skemma byggð úr steyptum einingum fæst gefins gegn
niðurrifi. Skemman er um 2100 fermetrar og er staðsett
við Lyngás í Garðabæ. Vinna við niðurrif þarf að hefjast í
nóvember 2016 og ljúka innan tímamarka.
Nánari upplýsingar veitir Páll Gauti í síma 7711107.
Skemma fæst gefins
gegn niðurrifi
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda
ferilskrá ásamt mynd á Bjorn Csaba Erdei, rekstrarstjóra,
á netfangið bjorn@thrastalundur.is
Uppl. í síma
893-8424 / set@velafl .is
og á 694-3700 / gk@velafl .is
www.velafl.is
Hyundai HX220L
Árg 2016, 300 tímar
Fleyglagnir, hraðtengi
900mm spyrnur, flott vél
Verð 16,800,000 + vsk
Hyundai R210LC-7
Árg 2006, notkun 5,600 tímar
Fleyglagnir, hraðtengi, smurkerfi
Verð 7,900,000 + vsk
Hyundai R55-7
Árg 2007, 6,200 tímar
Fleyglagnir, hraðtengi og 2 skóflur
Verð 4,200,000 + vsk
M.Benz 2635
Árg 2000, 390,000km
Krókheysi og 1 pallur
Rafmagnsskiptur
Verð 3,750,000 + vsk
Hitachi ZX38U-5
Árg 2016, 150 tímar, hraðtengi,
3 sóflur, fleyglagnir, PAD belti
Verð 5,900,000 + vsk
Bomag BW213DH-4
Árg 2004, 6,600 tímar
Þjöppumælir og prentari
Verð 6,500,000 + vsk
Liebherr L 538
Árg 2007, 8,000 tímar
Smurkerfi, hraðtengi, gafflar,
Skófla, fjölplógur.
Verð 10,500,000 + vsk
Liebherr 934
Árg 2005, 8,800 tímar
Smurkerfi, hraðtengi fleyglagnir
FRD F35 fleygur, 2 skóflur
Verð 8,250,000 + vsk
Weckman þak- og veggjastál.
0,5 mm galv. Verð 1.190 m².
0,6 mm galv. Verð 1.450 m².
0,45 litað. Verð 1.480 m².
0,5 l i tað. Verð 1.790 m².
Stallað /litað. Verð kr. 2.400 m².
Með vsk. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur.
H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Glussaspil, Glussadælustöð, 20
feta gámur, negld snjódekk ónotuð
185/70/R14. Uppl. í síma 695-2519,
Lúðvík.
Til sölu Ford Transit, árg.´7/04.
Lágþekja sendibíll, hurðir á báðum
hliðum þarfnast lagfæringar.
Verðhugmynd 150.000. Einnig lok á
F350 7 feta skúffu, ónotað. Uppl. í
síma 895-6307.
Undirburður. Fínkorna og ryklítið sag
undir kýr og hross. Mjög róbótavænt.
Ókeypis heimkeyrsla á Þingeyjar-og
Eyjafjarðarsvæðinu. Tökum þátt í
flutningskostnaði til annarra staða á
landinu. Uppl. í síma 864-0290 og á
Sag.is
Mikið úrval af innrömmuðum
ódýrum myndum og plakötum. Fyrir
gistiheimili sumarbústaði eða bara
hvar sem er. Innrömmun Kópavogs,
Hlíðasmára 11, sími 555-7650.
Óska eftir
Óska eftir að kaupa traktor 4x4 med
ámoksturstækjum og bakkó, gröfu
eða bobcat í gódu standi. Er með
lítinn skika og þarf ad fara í smá
jardvegsvinnu. Verðhugmynd er ca 1
milljón stgr. Áhugasamir vinsamlegast
hafið samband í póst: stjanibraga@
gmail.com eda í síma 854-4581.
Óska eftir fuglum og spendýrum til
uppstoppunar. Er stödd á Akureyri.
Bergrós. Uppl. í síma 847-0114 eða
bergros@detourakureyri.is
Kaupi allar tegundir af vínylplötum.
Borga toppverð. Sérstaklega
íslenskar. Vantar 45 snúninga
ís lenskar. Staðgre ið i l íka
vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma
822-3710 eða á netfangið olisigur@
gmail.com.
Óska eftir rafmagnssuðupotti. Uppl.
í síma 774-6908.
Óska eftir trjákurlara aftan á traktor,
þarf að geta tekið ca. 12 til 15 cm
svera trjáboli. Uppl. í síma 868-4095.
Hondu MT eða SS 50 varahlutum eða
hjóli. Endilega ef menn vilja losna við
eitthvað úr kompunni eða hlöðunni
hjá sér þá skal ég losa ykkur við það.
Verð samkomulag. Uppl. í síma 896-
0158 vsf@mi.is
„AMMA“. Við erum 3 bræður, 3, 5
og 7 ára sem óskum eftir góðri konu
„ömmu“ til að sækja okkur eftir kl.
16.00 og gæta okkar í u.þ.b. 3. klst.,
2-3 daga í viku. Við búum á Akureyri.
Áhugasamir hafi samband sem fyrst í
síma 848-5113 eða hmshk@simnet.is
Ullarselið bráðvantar litla þeytivindu.
Uppl. í síma 435-1417 eða á ull@ull.is
Atvinna
Hestaræktunarbú í Skagafirði leitar
að starfsmanni frá n.k. áramótum.
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður,
vanur tamningum, séð um hirðingar
auk annarra almennra sveitaverka.
Góð íbúðaaðstaða á bænum - hentar
jafnvel fyrir par. Hafið samband við
Magnús á netfangið: magnus@
midsitja.is eða í síma 895-6673.
Starfsmaður óskast á lítið sauðfjárbú
á Suðurlandi. Einnig lítið gistihús sem
þarf að sinna. Fín aðstaða er fyrir
hestamennsku. Áhugasamir sendi
línu á saudfjarbondi1617@gmail.com
Óska eftir starfsmanni í almenn
bústörf á kúabú á Norðurlandi.
Reynsla af bústörfum æskileg. Uppl.
sendist á birnunes@internet.is
Húsnæði
Við erum sextug hjón utan að landi
sem óskum eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð til leigu í Reykjavík í ca 1-2 ár.
Erum góðir leigjendur, reglusöm og
róleg. Uppl. í síma 867-9702.
Jarðir
Óska eftir jörð til leigu helst á
Suðurlandi en skoða allt. Á jörðinni
þyrfti helst að vera íbúðarhús og
hesthús. Allar ábendingar vel þegnar.
Kristín Magnúsdóttir sími 867-9994.
Langar þig að búa í sveit en vantar
jörð? Jörð í fullum rekstri til sölu
og/eða í skiptum fyrir húsnæði,
hildurvgud@gmail.com.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið
samband í síma 663-9589 til að fá
uppl. og tilboð. HP transmission
Akureyri, email einar.g9@gmail.com,
Einar G.
Bókhald Tek að mér bókhald og
skattaskýrslur fyrir minni rekstraraðila.
Sé um vsk, staðgreiðslu og laun.
Uppl. í síma 696-3003 og rgbokhald@
gmail.com
Icetrack ehf. Sími 773 4334
netfang: mtdekk@mtdekk.is / www.mtdekk.is
MICKEY THOMPSON
jeppadekkin hafa sannað sig á Íslandi
M/T merkið er þekkt um allan heim sem hágæða jeppadekk og felgur.
Stærðir 32” - 54”
J E P PA D E K K
BAJA CLAW MTZDEEGAN
Bændablaðið
Smáauglýsingar.
563 0300