Bændablaðið - 14.03.2019, Síða 56
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. mars 2019
Ársfundur
Bændasamtaka
Íslands
2019
Föstudaginn 15. mars verður ársfundur Bændasamtakanna haldinn á Hótel Örk í Hveragerði.
Hefðbundin aðalfundarstörf verða um morguninn en eftir hádegi verður haldin opin ráðstefna þar
sem fjallað verður um sérstöðu íslensks landbúnaðar, sýklalyfjaónæmi, heilsufar manna og dýra auk
nýsköpunar í landbúnaði. Um kvöldið verður slegið upp veislu á Hótel Örk þar sem bændur landsins
skemmta sjálfum sér og öðrum fram á rauða nótt.
Aðgöngumiði á bændahátíð kostar 8.900 kr. fyrir félagsmenn BÍ. Fullt verð 11.900 kr.
Miðapantanir í síma 563-0300 og á vefsíðunni bondi.is.
Upplýsingar um hótel- og gistirými í Hveragerði er að finna á vefnum www.hveragerdi.is.
Ráðstefnudagskrá
föstudaginn 15. mars
kl. 13.00-16.00
Bændahátíð á Hótel Örk
föstudaginn 15. mars
kl. 20.00
Fundarstjóri:
Sveinn Sigurmundsson,
framkvæmdastjóri
Búnaðarsambands Suðurlands
Veislustjóri:
Guðrún Hafsteinsdóttir,
formaður Samtaka iðnaðarins
Setning ráðstefnu:
Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, formaður BÍ
Ávarp:
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Einstök staða íslensks landbúnaðar er varðar smitsjúkdóma og sýklalyfjaónæmi
Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við Landspítalann
Hvernig tölum við um lýðheilsu og matvælaframleiðslu?
Eiríkur Már Guðleifsson, viðskiptastjóri á auglýsingastofunni Hvíta húsinu
Kaffihlé
Lífræn ræktun – Hvert er lífræn framleiðsla að stefna í heiminum?
Eygló Björk Ólafsdóttir, formaður VOR, Verndun og ræktun – félags framleiðenda í lífrænum búskap
Ný tækifæri í landbúnaði og sölu á afurðum bænda
Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi
Íslenska ullin: vannýtt auðlind
Hulda Brynjólfsdóttir, bóndi og eigandi smáspunaverksmiðjunnar Uppspuna
REKO á Íslandi – sala á búvörum í gegnum Facebook
Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Matarauði Íslands
Pallborðsumræður fyrir kaffihlé og að erindum loknum
Þriggja rétta máltíð á Hótel Örk
Matseðill
Forréttur Léttsteiktur humar á salatbeði,
marineraðir tómatar og sítrónusósa
Aðalréttur Hægeldaður lambahryggvöðvi,
kartöfluterrine, bakað rótargrænmeti og
jurtasósa
Eftirréttur Skyrostakaka, bláber, hafrar og
sítrónusorbet
Skemmtiatriði
Sólmundur Hólm
Tónlistaratriði
Hjörtur Benediktsson fer með gamanmál
Ballhljómsveitin Allt í einu
Hver er sérstaða íslensks landbúnaðar?