Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 27

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 27
áður Ytri-Akraneshreppur, en er nú kaupstaður er ber nafnið Akranes. Árið 1889 eru 504 íbúar á Akranesi. Árið 1920 938 íbúar, árið 1950 3850 íbúar og 1980 eru íbúar 5200 í Akraneskaupstað. Þeim hefur fjölgað úr 4644 á þremur s.l. árum eða um 12%. Fjölgun þessi er allt að því fjórföld á við landsmeðaltal. Hvernig er svo Akranes í dag? ATVINNULÍF Sjávarútvegur og fiskvinnsla hefur lengst af verið aðalatvinnuvegur Akurnesinga. Á síðari árum hefur iðnaður og þjónusta aukist verulega og lætur nærri að atvinnulífmu megi skipta í þrjá jafna hluta. Fiskveiðar og fiskvinnslu, verslun og þjónustu, iðju og iðnað. FISKVEIÐAR OG FISKVINNSLA Fjögur frystihús starfa í bænum, fiskimjöls- verksmiðja og nokkur önnur fiskvinnslufyrir- Slökkvitæki Reykskynjarar Danfoss kranar Rör og fittings Verkfæri Vinnufatnaður Útgerðarvörur Veiðarfœraverzlun AX£I 5VHIM8iöKM-SSOM Slí. Hofnarbraut — Símar 1979 og 1131 — Akranesi tæki. Stærst er frystihús Haraldar Böðvarssonar. Fyrirtækið var stofnsett 1906. Hin eru frystihúsið Haförninn, fyrstihús Þórðar Óskarssonar og frystihúsið Heimaskagi. Þrír togarar eru gerðir út héðan: Haraldur Böðvarsson 2991, Krossvík 2961 og Óskar Magn- ússon 499 t. Einnig fískiskipin Bjarni Ólafsson 1024 t og Víkingur 1000 t og 9 bátar 100-500 t, auk um 60 minni báta og smábáta. Á s.l. ári var landað af sjávarafla alls 71.600 t. Vöruflutningar að meðtöldu hráefni til Sem- entsverksmiðju ríkisins nema um 370.000 tonn árlega. Auk þess eru talsverðir vöruflutningar með m/s Akraborg, sem flytur árlega liðlega 60.000 bíla og 200.000 farþega milli Reykjavíkur og Akraness. Stærsta iðnfyrirtækið er Sementsverksmiðja ríkisins, sem framleiðir um 120.000 t af sementi árlega og hefur 150 starfsmenn. Skipasmíðastöð Glerslípun Akraness hf. Vesturgötu 65 - Sími 2028 E inangrunargler Öryggisg/er Hamrað g/er Speg/agerð /nnrömmun SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.