Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 47

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 47
^ökvaeldsneyti eða eldsneyti, sem breytist í vökva við venjulegt hitastig, gefur venjulega frá sér þykkan, svartan reyk. Olíur, tjara, lakk, sýróp, sykur, gúmmí, brennisteinn og áþekk efni §efa vanalega frá sér þykkan reyk í miklu magni. Opnun byggingar getur stuðlað að upphleðslu reyksins á svæðum, sem eldurinn hefur að öðru !eyti engin áhrif á. Ef eldur kemur upp í einum enda vistarveru og lóðrétt op er á hinum endanum verða reykur og lofttegundir að fara yfír alla vistarveruna til að sleppa út. Þannig getur öll vistarveran fyllst af reyk áður en hann birtist á efri h$ðunum, einkum ef eldurinn kemur upp í kjallara. Ef vindur stendur á hlið, þegar eldur hefst, getur hann myndað nægilegan þrýsting 'nni til að reykurinn og lofttegundirnar breiðist út Urn alla bygginguna. Sameiginleg tengsl við afastar byggingar geta orðið til þess að reykurinn ^irtist fyrr í þeim byggingum en þeirri, þar sem hann kom upp. 8. REYKSPRENGING Notkun orðsins „sprenging” er svo algeng, að venjuleg merking þess gefur ætíð í skyn skyndilega eða fyrirvaralausa útlausn orku. Sú staðreynd að sprenging er tengsl orsaka og afleiðinga er sjaldan tekin með í reikninginn, en það er frá sjónarhorni, sem slökkviliðsmenn verða að kynna sér sprengingar. I sérhæfðri merkingu er reyksprenging útlausn orku, sem myndast hefur við öra sýringu. Munurinn á eldi og sprengingu er fyrst og fremst fólginn í hraða orkuútlausnarinnar. Raunhæf aðferð til að skýra þennan mun er sú, að sprenging myndar afl, sem við útlausn veldur tjóni vegna þrýstikrafts orkunnar. Kraftur sprengingar er meira háður hraða orkuúr- lausnarinnar en magni þeirrar orku sem leysist út. Við bruna gufa upp eldfimar lofttegundir úr brennanlegu efni í eða nálægt eldinum. Þegar þessar eldsneytislofttegundir eru hitaðar upp að kveikimarki brenna þær, ef nægilegt súrefni er til staðar. Ef súrefnið er ónógt, geta óbrunnar lofttegundir safnast saman í „hólf’ um alla bygginguna eða fyllt hana alla. Slíkar aðstæður þarfnast aðeins aðstreymis nægilega fersks lofts á SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.