Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1997, Page 38

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1997, Page 38
Sigursæl sveit frá SR A lið Reykjavíkur sigurvegari að þessu sinni á knattspyrnu- móti slökkviliðsmanna Þann 26. apríl s.l. var haldið íslandsmót slökkviliða í knattpyrnu innanhúss á Seltjarnarnesi í námunda við Reykjavík, eins og kerlingin sagði. Átta Iið .tóku þátt í mótinu og voru þau skipuð slökkviliðsmönnum frá Bruna- vörnum Suðurnesja, Hafnarfirði, ísafirði, Vestmannaeyjum, Keflavíkur- flugvelli, Reykjavík a og b lið og Reykjavíkurflugvelli. Hart var barist til úrslita sem urðu eftirfarandi: 1. sæti Reykjavík A lið. 2. sæti Reykjavík B lið. 3. sæti Brunavarnir Suðurnesja. Að mótinu loknu fór fram verðlaunaafhending í Slökkvistöðinni á Tunguhálsi en einnig var slegið upp mikilli pizzuveislu sem var vel þegin að afloknu skemmtilegu móti. Myndin sýnir hina knáu knattspyrnumenn úr Slökkviliðinu íReykjavík en þeir voru sigursælir á mótinu. Efsta röð: f.v. Oddgeir Sveinsson, Ólafur Þór Ólafsson, Erlingur Júlíníusson, Árni Ómar Árnason, Þórður Ágústsson,, Brynjar Friðriksson, Jón Trausti Gylfason, Mið röð: f.v. Björn Gíslason, Marteinn Geirsson (fyrrv.. lands- liðsmaður), Sigurjón Valdimarsson, Sumarliði Jónsson. Neðsta röð: f.v. Pétur Arnórsson (fyrrv. landsliðsmaður), Gestur Pétursson, Sverrir Björn Björnsson, Valur Marteinsson, Páll R. Guðjónsson og Gunnar Björgvinsson. Umhverfið -fréttabréf umhverfisráðuneytisins http: / / www. mmedia. is/umhver f i / FEDERAL SIGNAL CORPORATION Emergency Products APLICACIONES TECNOLOGICAS VAMA SMIÐJUVEGUR 38 - 200 KÓPAVOGUR - Okkar sérsvið eru fjarskipti - r^fiTTi] YAESU P» liyjl 111 — Communications — Equipment FJARSKIPTAB ÚNAÐ UR Vandaður sérbúnaður fyrir: • Lögreglu • Slökkvilið • Sérverkefni • Talstöðvar • Fjarskiptabúnaður • Loftnet • Ljósabúnaður frá Federal Signal • Sírenur frá Federal Signal • Aukahlutir o.fl. o.fl. Leggjum metnað okkar í vandaða vöru og góða þjónustu 38 SLOKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.