Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1988, Page 12
Núverandi stjórn LA UF.
Hleraö
í homum.
Landssamtök áhugafólks
um flogaveiki (LAUF)
Samtökin LAUF voru stofnuð árið 1984 í
Reykjavík. Sjálfstæð deild er einnig
starfandi á Akureyri. LAUF er aðili að
Öryrkjabandalagi Islands og norrænum
flögaveikissamtökum.
Tilgangur samtakanna er:
1. Fræðsla og upplýsingamiðlun til fél-
agsmanna og almennings um floga-
veiki.
2. Að bæta félagslega aðstöðu floga-
veikra.
3. Að styðja rannsóknir á flogaveiki.
I samtökunum eru flogaveikir, velunn-
arar þeirra og aðrir er styðja markmið
samtakanna.
Aðalmenn:
Baldur Bragason, Akureyri,
Ingibjörg Sveinsdóttir, Akureyri,
Jón E. Aspar, Akureyri.
Varamenn:
Brynjólfur Ingvarsson, Akureyri,
Haukur Þorsteinsson, Akureyri,
Unnur Jóhannsdóttir, Akureyri.
Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á
Austfjörðum:
Aðalmenn:
Anna María Sveinsdóttir, Stöðvarfirði,
Kristján Gissurarson, Eiðum,
Unnur Jóhannsdóttir, Neskaupstað.
Varamenn:
Júlía Óskarsdóttir, Höfn Hornafirði,
Frá og með 1. mars 1988 er skrifstofa
samtakanna að Ármúla 5, Reykjavík,
opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13—
.17, símatími fimmtudaga kl. 15—17 í
síma 91-82833.
Á skrifstofunni starfar fyrst um sinn
Þórey Ólafsdóttir sálfræðingur og eru þar
veittar hvers kyns upplýsingar um sam-
tökin ásamt fræðslu og aðstoð varðandi
flogaveiki.
Símatími hjá LAUF Akureyri er föstu-
daga kl. 10—12 í símum 96-25880 og 96-
25881.
Öllum sem vilja styrkja samtökin og
starfa með þeim, er velkomið að gerast
félagar.
Nína Edda Skúladóttir, Egilstöðum,
Guðrún Björnsdóttir, Neskaupstað.
Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á
Suðurlandi:
Aðalmenn:
Pálína Snorradóttir, Hveragerði,
Ragnar R. Magnússon, Selfossi,
Sigurfinnur Sigurðsson, Selfossi.
Varamenn:
Ólafur Th. Ólafsson, Selfossi,
Hermann Magnússon, Hvolsvelli,
Guðfinna Sveinsdóttir, Eyrarbakka.
Áhrif samtaka fatlaðra fara ekki milli
mála í stjórnum þessara málefna og er það
vel, því fulltrúar þeirra eiga gerst að vita
hvar skórinn kreppir.
Þorbjörn Magnússon, kunnur Sjálfs-
bjargarfélagi, er Austfirðingur. Hann var
oft fljótur til svars. Einu sinni var honum
sagt frá sveitunga sínum, er fyrir skömmu
hafði á ævintýralegan hátt náð að bjarg-
ast alheill úr lífsháska, að nú væri hann
búinn að fá sér konu, en sú þótti miður
góður kvenkostur.
Þá sagði Þorbjörn: „Ekkert skil ég í
guði almáttugum, fyrst hann lét hann Jón
komast lífs af um daginn, að hann skyldi
þá láta hann lenda á þessum líka kven-
manni.“
Síldin er aftur komin og það m.a.s. á
fjalirnar. Þorbjörn var eystra, þegar síld-
in var þar í algleymingi og orti brag um
ástina, böllin og veiðarnar á Rauða torg-
inu (aðalsíldarsvæðið þá). Félagslundur
er nafn á félagsheimili staðarins og Þor-
björn kvað svo fyrir hönd eins sjó-
mannsins:
Eg kynntist svo kláru sprundi
á knalli í Félagslundi
sem eldgos um æðar dundi
ástin við sjötta glas.
Og burtu frá glasaglaumi
við gengum í sæludraumi.
Sú var ei treg í taumi.
Ég teymd’ana strax um borð.
Síðan hófst geim og gaman.
Við gáfum þar okkur saman.
Sú kunni að sefa amann
og sjómannsins heita blóð.
Á endanum af mér bráði
á ástinni valdi náði.
Með svolítinn seim af háði
ég sagði á þessa leið:
Sætasta síldarskvísa
senn fer af degi að lýsa
þú ættir því upp að rísa
og arka á þitt rétta plan.
í landi er búin biðin
þessi blessaða nótt er liðin.
Nú aftur skal út á miðin
já, austur á Rauða-torg.
Lagið er eftir Kristin Reyr: Amorella,
ef einhver vildi raula.
12