Bændablaðið - 20.02.2020, Síða 15

Bændablaðið - 20.02.2020, Síða 15
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. febrúar 2020 15 13:00 Setning málþings. Ísólfur Gylfi Pálmason, forseti Rótarýklúbbs Rangæinga 13:10 Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson 13:25 Landbúnaður á tímum loftlagsbreytinga, Guðrún Tryggvadóttir, formaður Bændasamtakanna 13:40 Loftslagsvænni landbúnaður. Borgar Páll Bragason, fagstjóri nytjaplantna, RML 13:55 Syndaflausnir í kolefnisbúskap. Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri UMÍS 14:10 Kolefni, moldin og landnýting. Ólafur Arnalds, prófessor, LbhÍ 14:25 Grólind. Bryndís Marteinsdóttir, verkefnisstjóri, Landgræðslunni 14:40 Bændur kolefnisjafni sinn rekstur. Ólafur Eggertsson, bóndi 14:55 Kaffihlé 15:15 Lífræn efni í landbúnaði. Magnús H. Jóhannsson, sviðsstjóri, Landgræðslunni 15:30 Breyttar heyverkunaraðferðir, Finnbogi Magnússon, bútæknifræðingur 15:45 Kornræktin – framtíðarmögu- leikar, Sæmundur Sveinsson, fagstjóri í erfðafræði. MATÍS 16:00 Garðyrkjan – framtíðar- möguleikar, Guðríður Helgadóttir, starfsmennta- námsstjóri 16:15 Umræður 16:45 Fundarslit – Árni Bragason, landgræðslustjóri Landbúnaður og umhverfi á Suðurlandi Nýir tímar, nýjar áskoranir og ný tækifæri Málþing Rotarýklúbbs Rangæinga og Landgræðslunnar, 27. febrúar í Gunnarsholti Streymt verður frá fundinum í gegnum facebooksíðu Landgræðslunnar. Fundarstjórar: Sveinn Runólfsson og Drífa Hjartardóttir Umferð á Hringvegi: Verulegur samdáttur í janúar Gríðarlegur samdráttur í umferð mældist í nýliðnum janúar borið saman við sama mánuð á síð- asta ári, fyrir 16 lykilteljara á Hringvegi, en umferðin dróst saman um tæp 8%. Leita þarf aftur til ársins 2012 til að finna meiri samdrátt en þá mældist tæp- lega 10% samdráttur. Það sem sker sig úr núna er að samdráttur mældist á öllum land­ svæðum en árið 2012 jókst umferð á Austurlandi hins vegar. Ástæður samdráttar í umferð á Hringvegi árið 2012 er sjálf­ sagt flestum kunn en þá var efna­ hagskreppa á Íslandi, en nú hins vegar má gefa sér að afar slæm tíð í janúar eigi mesta sök á lítilli umferð, að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar. Umferðin dróst saman á öllum landsvæðum, þó mest um Vesturland, eða um tæp 17%, en minnst um Austurland, eða um 3,5%. Vegagerðarmenn bíða spenntir eftir framhaldinu, þ.e. hvort áfram mælist samdráttur í umferð á Hringvegi eða hvort tekinn verði kippur upp á við. /MÞÞ Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 KEÐJUR OG KEÐJUVIÐGERÐAREFNI GOTT ÚRVAL • WorkForce háir sokkar fyrir stígvél (grænir) • Stærð: 39-45 • HeatHolders vatnsheldir sokkar með öndun • Sjö sinnum hlýrri en venjulegir bómullarsokkar • Stærð: 39-45 KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Verð kr. 1.600,- Verð kr. 4.900,- Sokkar fyrir þá kröfuhörðu

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.