Bændablaðið - 20.02.2020, Side 17

Bændablaðið - 20.02.2020, Side 17
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. febrúar 2020 17 vallarbraut.is S-8411200 & 8417300 vallarbraut@vallarbraut.is Trönuhrauni 5 220 Hafnarfirði RÝMUM TIL FYRIR NÝJUM VÉLUM SOLIS 26 Verð frá 1.292.000+vsk SOLIS 26 með tækjum Verð frá 1.872.000+vsk VERÐ NÚ 1.150.000+vsk SOLIS 50 Verð frá 2.750.000+vsk SOLIS 50 með tækjum Verð frá 3.750.000+vsk 200.000kr afsláttur 200.000kr afsláttur -10% VÆNTANLEG 75 hp FRÁBÆRT VERÐ!! 3.750.000 án tækja 4.800.000 með tækjum *Verð án vsk ÆTLUM AÐ BJÓÐA UPPÁ AFSLÁTT AF HATTAT Í FORPÖNTUN! VERÐDÆMI: 113 hö 5.850.000+vsk VERÐ FORPÖNTUN 5.250.000+vsk VERÐ miðast við að greitt sé 20%við pöntun og 40% þegar vél leggur af stað frá verksmiðju. Eftirstöðvar greiðist við afhendingu. TILBOÐ-TILBOÐ-TILBOÐ-TILBOÐ-TILBOÐ-TILBOÐ LEKTOR Í BÚFJÁRRÆKT LEKTOR Í JARÐRÆKT Laust er til umsóknar starf lektors í jarðrækt við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). STARFSSKYLDUR » Ábyrgð á verkefnum og einstaka verkþáttum á sviði jarðræktar- og umhverfisrannsókna » Kennsla á grunn- og framhaldsstigi og leiðbeining nemenda í rannsóknaverkefnum » Virk þátttaka í mótun nýrra rannsókna og samstarfs- verkefna og öflun styrkja til þeirra » Birting ritrýndra vísindagreina MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR » Doktorspróf í jarðrækt eða skyldum greinum » Þekking á ræktun nytjajurta á norðlægum slóðum » Reynsla og áhugi á kennslu og miðlun þekkingar » Reynsla af rannsóknum og birtingum rannsóknaniðurstaðna » Reynsla af alþjóðlegu samstarfi og skýr framtíðarsýn Laust er til umsóknar starf lektors í búfjárrækt við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ). STARFSSKYLDUR » Ábyrgð á verkefnum og einstaka verkþáttum á sviði búfjárræktar- og umhverfisrannsókna » Kennsla á grunn- og framhaldsstigi og leiðbeining nemenda í rannsóknaverkefnum » Virk þátttaka í mótun nýrra rannsókna og samstarfs- verkefna og öflun styrkja til þeirra » Birting ritrýndra vísindagreina MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR » Doktorspróf í búfjárrækt, dýralækningum eða skyldum greinum » Þekking á ræktun búfjár á norðlægum slóðum » Reynsla og áhugi á kennslu og miðlun þekkingar » Reynsla af rannsóknum og birtingum rannsóknaniðurstaðna » Reynsla af alþjóðlegu samstarfi og skýr framtíðarsýn Nánari upplýsingar veita Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri, gudmunda@lbhi.is sími 433-5000 og Þóroddur Sveinsson forseti deildar ræktunar og fæðu, thorodd@lbhi.is, sími 843-5331. Sótt er um störfin á heimasíðu LbhÍ www.lbhi.is/storf. Umsóknarfrestur er til 2. mars 2020 Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra náttúrufræðinga hafa gert. Rektor er heimilt að veita framgang í starf dósents eða prófessors strax við nýráðningu ef umsækjandi uppfyllir viðkomandi hæfnisviðmið. Hlutverk LbhÍ er að skapa og miðla þekkingu á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu á norðurslóðum. Viðkomandi starfsmenn yrðu hluti af teymi LbhÍ sem sinnir kennslu, rannsóknum og nýsköpun á sviði búfjárræktar, jarðræktar og umhverfisrannsókna. Loftslagsvænn landbúnaður Framundan eru námskeið í Loftslagsvænum landbúnaði um allt land. Staðsetningar námskeiðanna hafa verið valdar út frá skráningum í gegnum heimasíðu RML, rml.is. Ennþá er hægt að skrá sig á námskeiðin. Þau verða haldin á eftirtöldum stöðum milli klukkan 10:00 og 16:30 ef næg þátttaka næst. • 24. febrúar – Hvanneyri (Ásgarður) • 25. febrúar – Höfn Hornafirði (Nýheimar) • 26. febrúar – Selfoss (Fræðslunetið) • 26. febrúar – Egilsstaðir (Hótel Valaskjálf) • 27. febrúar – Tjarnarlundur í Saurbæ • 4. mars – Eyjafjörður (Hótel Natur, Þórisstöðum) • 4. mars – Hvolsvöllur (Hvoll) • 5. mars – Sauðárkrókur (Farskólinn) • 5. mars – Ísafjörður (Skógræktin (fjarnámskeið)) • 6. mars – Hótel Laugarbakki í V-Hún • 10. mars – Kópasker (Fjallalamb) Á námskeiðunum gefst þátttakendum kostur á að efla þekkingu sína á loftslagsmálum og hvaða aðgerðir eru vænlegar til árangurs svo sem með breyttri landnýtingu, ræktun, áburðarnotkun og fóðrun. Fyrirlesarar á námskeiðunum koma frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Landgræðslunni og Skógræktinni. Kostnaður á einstakling eru 12 þúsund krónur og innifalið er hádegisverður og kaffi. Í framhaldi af námskeiðunum verður auglýst eftir formlegri þátttöku í verkefninu. Aðeins þeir sem hafa lokið námskeiði í Loftslagsvænum landbúnaði og eru í gæðastýrðri sauðfjárrækt geta fengið aðild að verkefninu með tilheyrandi stuðningi sem fjallað verður um á námskeiðunum. Nánari upplýsingar á rml.is og í síma 516-5000

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.