Bændablaðið - 20.02.2020, Qupperneq 23

Bændablaðið - 20.02.2020, Qupperneq 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. febrúar 2020 23 BETRA START MEÐ EXIDE RAFGEYMUM Áreiðanlegir og sterkbyggðir rafgeymar fyrir flestar gerðir dráttarvéla. Veldu þaulreynda vöru frá gæðaframleiðanda. Ráðgjafar Olís og Rekstrarlands veita allar nánari upplýsingar í síma 515 1100 eða pontun@olis.is. GRÆNT ALLA LEIÐ Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 RÚÐUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÁBÆR VERÐ John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson Akureyri · Sími 465 1332 www.buvis.is Dieci Appolo 26,6 skotbómulyftari Kr. 6.950.000.- án vsk Lyftigeta 2,6 tonn með 5,7 metra bómu 2018 KYNBÓTASTARF Af starfi fagráðs – Gunnar Þórarinsson, form. fagráðs í sauðfjárrækt Ræktunarmarkmið fyrir forystufé – Eyþór Einarsson, RML Sauðfjársæðingar – hvað getum við lært af Norðmönnum? – Sveinn Sigurmundsson, BSSL Áherslur í sauðfjárrækt • Jóhannes Geir Gunnarsson, Efri-Fitjum • Elín Heiða Valsdóttir, Úthlíð FÓÐRUN, FRJÓSEMI OG AFURÐIR Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi – Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ Frjósemi og fóðrun sauðfjár – Árni B. Bragason, Eyþór Einarsson, Kristján Eymundsson og Lárus G. Birgisson, RML Áhrif þess að ær skili lambi veturgamlar á afurðir þeirra síðar á ævinni – Þórdís Karlsdóttir Hlé Verðlaunaafhending sæðingastöðvanna SJÚKDÓMAR OG HEILBRIGÐI Sauðfjársjúkdómar á Norðurlöndum – NORSE fundur í Sandnes, Noregi 24.-25. febrúar 2020 – Charlotta Oddsdóttir, Keldum Þróun í útbreiðslu og tegundasamsetningu lungnaorma á síðustu 30 árum – Hrafnkatla Eiríksdóttir Myndrænt leiðbeiningaefni um burðarhjálp – opið fyrir alla – Karólína Elísabetudóttir, Hvammshlíð SAUÐFJÁRRÆKT OG LOFTLAGSMÁL Metanlosun í sauðfjárbúskap – Hanna Valdís Guðjónsdóttir Graslendi, sauðfjárbeit og kolefnisbinding – Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Háskólinn á Hólum Loftlagsvænn landbúnaður – Borgar Páll Bragason, RML Fagfundur sauðfjárræktarinnar 2020 -haldinn af fagráði í sauðfjárrækt Fundurinn fer fram í Bændahöllinni föstudaginn 28. febrúar frá kl. 12.15 til kl. 17.00 Allir félagsmenn Bændasamtaka Íslands teljast til sjóðs félaga og geta sótt um: # Styrki til endurgreiðslu aukins rekstrarkostnaðar vegna veikinda þess sem að búrekstri stendur eða slyss. - Útlagður launakostnaður, verktakagreiðslur og sambærilegur kostnaður sem leiðir af óvinnufærni. # Styrki til forvarnarverkefna. - Verkefni tengd forvörnum og vinnuvernd, slysavarnir og önnur verkefni sem hafa það að markmiði að bæta velferð sjóðsfélaga. Nánari upplýsingar á bondi.is og umsóknareyðublöð má nálgast á félagsmannasíðum á Bændatorginu. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 10. mars nk. á netfangið: velferdarsjodur@bondi.is. VELFERÐARSJÓÐUR BÍ AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM Bændasamtök Íslands Bændahöllinni við Hagatorg 107 Reykjavík

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.