Bændablaðið - 20.02.2020, Side 45

Bændablaðið - 20.02.2020, Side 45
Bændablaðið | Fimmtudagur 20. febrúar 2020 45 www.bbl.is – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 770 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar 2 stk. Lely A2 mjaltaþjónar. Teknir í notkun árið 2004, þjónustusamn- ingur alla tíð og gott viðhald. Tilvalið í varahluti fyrir A2 eigendur eða þá sem vilja ódýra róbóta. Uppl. í s. 894-1130. SsangYong Rexton DLX, árg. 2018, 4x4, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.990.000 kr. notadir.benni.is – s. 590-2035. SsangYong Korando DLX, árg. 2018, 4x4, dísel, beinskiptur. Verð 3.390.000 kr. notadir.benni.is – s. 590-2035. Lagerskúffur fyrir stóra og smá hluti. Búvís ehf. Sími 465-1332. Palmse malarvagn - PT1600. Burðar- geta 16 tonn. Rúmmál 9,1 rúmmetri. Verð kr. 2.490.000 án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332 - www.buvis.is Rafstöðvar með orginal Honda- vélum og Yanmar dísil á lager. Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðvum. Mjög hagstætt verð. Hákonarson ehf., www.hak.is, s. 892-4163, netfang: hak@hak.is Jarðvinnsluvélar fyrir landbúnað frá Póllandi og Ítalíu. Diskaherfi, tæt- arar sem jarða stórt grjót, plógar o.fl. Vandaður búnaður á hagstæðu verði. Hákonarson ehf. S. 892-4163. hak@hak.is - www.hak.is Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf- drifnar (3 fasa) eða glussa drifnar. Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig hægt að fá hrærurnar glussa- drifnar með festingum fyrir gálga á liðléttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is / www.hak.is 6 stk. ný og ónotuð 225/70 R 19.5 Continental dekk til sölu. Kr. 60.000. Dekkin eru á Ísafirði. Seljast saman. Uppl. í síma 896-2829. Hefiltönn 210 cm með hjólum sem hægt er að fjarlægja, 360° snúningur og stilling á horni. Kr. 155.000 +vsk. www.hardskafi.is – s. 896-5486. Sveitarfélög / Verktakar. Getum skaffað sjálfsogandi dælubúnað fyrir vatn og skolp í mörgum stærðum. Rafdrifinn, traktorsdrifinn eða dísildrifinn búnaður, 80 mm upp í 450 mm. Allur slöngubúnaður og kúplingar. Netfang: hak@hak.is - s. 892-4163. Til sölu sambyggð trésmíðavél með sogkerfi. Mjög lítið notuð. Verð kr. 450.000 með vsk. Upplýsingar hjá Stefáni í s. 862-7711 eða hotelnatur@hotelnatur.com Seigur árg. 2007 / 4,5 br.tonn. Af sérstökum ástæðum er Seigur til sölu. L: 7,7m og B: 2,54m. Báturinn var á bláskel í Súðavík í stuttan tíma. Lítið notaður og óskemmdur skrokkur. Uppl. í síma 891-6647. Góður vinnumaður. Afrúllarar 1 og 3 faza. Lokaðar hliðar og utaná liggjandi legur. Búvís ehf. Sími 465-1332. Hilux árg. 2005. Tveir gangar af mjög góðum 35" dekkjum. Annar gangur negldur. Ekinn 240.000 km. Ryðvarinn. Skel á palli. Pallhýsi getur fylgt. Uppl. hjá Höfðabílum s. 577-4747. Þyngdarklossar. 600 kg: kr. 123.600 án vsk. 800 kg: kr. 139.600 án vsk. 1.000 kg: kr. 156.800 án vsk. 1.200 kg: kr. 188.500 án vsk. 1.600 kg: kr. 215.800 án vsk. 10% afsláttur ef pantað er fyrir 1. mars. Búvís. S. 465-1332. Orkutækni ehf. S. 587-6065. Til sölu Benz Vario 4x4, árgerð 2000, ekinn 530.000 km. Farþegar 19+1. Verð 3.600.000 kr. Uppl. í s. 892- 8585. Polaris Sportman 800 X2, árg. 2007. Ekið aðeins 3.800 km. Hjólið er búið spili, hita í handföngum og þumli, rúðu og töskum. Flott tveggja manna hjól í toppstandi á nýlegum 27“ Big Horn dekkjum. Verð 1.050.000 kr. Uppl. í síma 861-6353. Skarðsstrandarrolla og Einræður Steinólfs í Ytri-Fagradal. Skemmti- efni, Menningarefni. Sölusími 861- 8993, Finnbogi Hermannsson Vanir smiðir geta bætt við sig verk- efnum hvar sem er á landinu. Höfum sérhæft okkur í gömlum friðuðum húsum. Uppl. í síma 691-3002, Jón R. Bátar fyrir sjóstanga- og vatnaveiði. Allt að 40 gerðir í boði. Mjög vandaður búnaður á hagstæðu verði. Fram- leiðandi: Polyester Yacht í Póllandi. www.polyesteryacht.pl. Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@hak.is Glussadrifinn afrúllari. Festingar og slöngur fylgja. Vandaður og öflugur búnaður. Hákonarson ehf. Netfang: hak@hak.is - s. 892-4163. Til sölu Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og drenmottur, útileiktæki, gúmmí hellur og gervigras. Heildarlausnir á leik- svæðum. S. 820-8096. Netfang: jh@ johannhelgi.is Jæja. Þá eru það nú Hornstranda- bækurnar. Allar fimm í pakka 7.500 kr. - frítt með póstinum. Jón Gnarr er löngu búinn að lesa þær! Vestfirska - jons@snerpa.is Peugeot 407 dísil 2006. 2ja lítra, sjálfskiptur. Ekinn 128.000 km. 4 dyra. Reglulegt viðhald, nýskoðaður, ný tímareim o.fl. Engin skipti. Uppl. í síma 892-5157. 2 stk. Yamaha Venture snjósleðar. Annar 600cc árg. 2001, ekinn um 5.000 km. Hinn 700cc árg. 1998, ekinn 7.700 km. Bakkgír, rafstart, hiti í handföngum á báðum sleðum. Útlit og ástand þokkalegt. Ásett verð 250.000 kr. á hvorn sleða. Uppl. í síma 865-4695. Óska eftir Óskum eftir að kaupa notaðar CAT hjólaskóflur. Upplýsingar: utflutningurcat@gmail.com eða s. 847-6628. Atvinna Pólskan mann, Krzysztof, vantar vinnu til frambúðar á kúa- eða sauð- fjárbúi. Hann er 62 ára. Er búinn að vinna á kúabúi á Íslandi síðan í sept- ember. Vill fá vinnu með húsnæði. Talar góða ensku. Hafið samband á kj.macczak@gmail.com 30 ára harðduglegur maður óskar eftir verkamannavinnu hvers konar. Reyklaus, við góða heilsu, líkam- lega hraustur, duglegur og iðinn, vanur líkamlega erfiðri vinnu svo sem löndunum, þrifum, niðurrifi inn- réttinga o.þ.h. Allt kemur til greina. Ég er af erlendum uppruna og er kvæntur íslenskri konu og bý á Ís- landi með íslenska kennitölu og lög- heimili. Upplýsingar gunna9522@ gmail.com Óskum eftir starfsmanni á kúabú á sunnanverðum Vestfjörðum. Fæði og sér húsnæði í boði. Gæti hentað pari þar sem að starfsmann vantar einnig á samliggjandi kúabú. Uppl. á felagsbu@gmail.com eða í s. 865-6037. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegund um sjálfskiptinga. Hafið sam- band í s. 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akureyri. Net fang: einar.g9@gmail.com, Einar G.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.