Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.2020, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 26.03.2020, Qupperneq 10
10 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 26. mars 2020 // 13. tbl. // 41. árg. Skæð veira herjar á heimsbyggðina og bar- áttan gegn henni hefur lagst á með fullum þunga. Mjög hefur hægt á hjólum atvinnulífs og mannlífið er víða í dvala. Samkomubann ríkir á Íslandi og víða um heim er útgöngubann. Flugsamgöngur eru nær engar og ástandið hefur víðtæk áhrif á alla þætti lífsins. Myndirnar í þessari opnu eru teknar við Keflavíkurflugvöll í vikunni. Þar er nær allt stopp. Þetta blað er að mestu helgað málum tengdum veirunni, COVID-19. Fjölmörg viðtöl við fólk og hvaða áhrif heimsfaraldurinn er að hafa. Páll Ketilsson pket@vf.is COVID-19 STÖÐVAR HEIMINN

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.