Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.2020, Síða 41

Víkurfréttir - 26.03.2020, Síða 41
41 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 26. mars 2020 // 13. tbl. // 41. árg. Fastur á skemmtiferðaskipi á hinum enda hnattarins Við vorum úti á dekki í sólbaði þegar skip- stjórinn skipaði öllum að fara í klefa sína og dvelja þar um óákveðinn tíma, þar sem 29 úr áhöfn og 13 farþegar væru orðnir veikir, með flensueinkenni. Skip kom með mat og fleira í „lokað“ skemmtiferðaskip. Skipstjórinn færir Halli og öðrum gestum alla dagsa í einangrun tvær vínflöskur og mat, öllu skilað upp að káetuhurð. Káetufyllerí, spurði okkar maður á Facebook. Í Punta Aenas, syðsta bæ Chile má finna Reykjavíkur skilti, auðvitað. Ekki nema 14 þús. km. til Íslands. Hallur slakar á pottinum áður en hann var rekinn inn í káetu. Sagði pottana í Sundmiðstöð Keflavíkur samt betri. Okkar maður fyrir framan skemmtiferðaskipið Ms Zaandam, Holland America.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.