Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2020, Síða 28

Víkurfréttir - 28.05.2020, Síða 28
þessara hópa eru skapandi og vita að hér í Garðinum er góð aðstaða til æfinga og að hér er góður fót- boltavöllur. Hér er gott að vera afsíðis til að þjappa hópum betur saman og kynnast. Það er hægt að gera margt hér á þessu svæði og það er mjög fallegt hér í Garð- inum.“ – Hvernig voru viðbrögð gesta við þessum stað áður en veiru- tíminn hófst? Garðskaginn er magnaður staður. „Viðbrögðin hafa verið alveg ótrúlega góð. Hótel þrífast á umsögnum, þegar maður er sjálfur að panta hótel þá les maður umsagnir um hótelið og ef þær eru lélegar þá fer maður helst ekki á það hótel. Það er gaman að segja frá því að við fengum bréf frá Booking um daginn þar sem við vorum að skora á meðal hæstu hót- ela í heiminum. Við höfum verið Lighthouse Inn á Garðskaga. Séð yfir byggðina í Út-Garðinum. Lighthouse Inn baðað í norðurljósum. Mynd úr kynningarefni hótelsins. 28 // VíKuRFRÉTTIR á SuÐuRNESJuM í 40 áR Fimmtudagur 28. maí 2020 // 22. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.