Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 60

Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 60
Reykjanesið okkar er algjör paradís Karen Ásta Friðjónsdóttir segir að 2020 hafi kippt sér niður á jörðina. „Ég fann ekki hvað ég var orð- in spennt og á yfirsnúning og bara alltaf á fullu fyrr en allt var sett á stopp,“ segir hún í samtali við Víkurfréttir. – Nafn: Karen Ásta Friðjónsdóttir. – Fæðingardagur: 15. ágúst 1969. – Fæðingarstaður: Keflavík. – Fjölskylda: Gift Guðmundi Sigurðssyni, lög- reglumanni, og eigum við fjögur börn, tvö tengdabörn og fjögur barnabörn. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Úff! Góð spurning, mig minnir að dans, söngur og hestamennska hafi spila þar inn í. – Aðaláhugamál: Fótbolti og ferðalög eru mér mjög kær. – Uppáhaldsvefsíða: Skoða nú margt og mikið en ætli þessar síður pompi ekki mest upp fotbolti.net og yr.no – Uppáhalds-app í símanum: Ætli ég noti ekki þessi öpp mest Spo- tify og Spilarann. – Uppáhaldshlaðvarp: Hef nú ekki verið að hlusta mikið á hlaðvarp en HÆ HÆ er það fyrsta sm ég hugsa um. – Uppáhaldsmatur: Kjúklingabringur a la Gummi. – Versti matur: Hákarl og súrmatur, get bara ekki borðað það. – Best á grillið: Lambainnralæri í góðri marener- ingu. – Uppáhaldsdrykkur: Vatnið hefur alveg átt mig síðustu árin en Pepsi er gott inn á milli. – Hvað óttastu? Aldrei pælt í óttanum. Ef ég myndi láta ótta ráða þá væri ég ekki sú per- sóna sem ég er í dag. – Mottó í lífinu: Lifðu lífinu lifandi. Þú veist aldrei hvað morgundagurinn bíður upp á. – Hvaða mann eða konu úr mannkynssögunni myndir þú vilja hitta? Nú er ég orðlaus man ekki eftir neinni manneskju sem ég myndi vilja hitta. – Hvaða bók lastu síðast? Agatha Christie, Spilin á borðið. – Ertu að fylgjast með ein- hverjum þáttum í sjónvarpinu? Er alveg dottin í The Block og Fort Salem. – Uppáhaldssjónvarpsefni: Hasarmyndir og gamanmyndir engar ástarþvælur. – Fylgistu með fréttum? Fréttir jú, jú. Karlinn er algjör frétta- veita og þarf helst að hlusta og horfa á allar fréttir, svo ég hlusta með öðru eyranu og horfi með öðru auganu. – Hvað sástu síðast í bíó? Hahaha! Leiðinlegustu mynd sem ég hef séð, Hellboy. Einnig birt á www.naudungarsolur.is Framhald uppboðs á eftirfar- andi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Suðurgata 16, Keflavík, fnr. 209- 0686 , þingl. eig. Kristín Valgerður Gallagher, gerðarbeiðendur ÍL- sjóður og Arion banki hf. og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 09:00. Heiðarendi 6, Keflavík, fnr. 225- 1207 , þingl. eig. Jóna Guðný Þór- hallsdóttir, gerðarbeiðandi Íslands- banki hf., þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 09:20. Hafurbjarnarstaðir C1, Sandgerði, fnr. 209-4492 , þingl. eig. Pétur Ingi Jakobsson, gerðarbeiðandi TM hf., þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 10:00. Norðurvör 11, Grindavík, fnr. 209-2171 , þingl. eig. Ása Dóra Ragnarsdóttir og Jón Magnús Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Aur app ehf. og Framtíðin lánasjóður hf. og Íslandsbanki hf., þriðjudag- inn 2. júní nk. kl. 11:00. Skólabraut 7, Njarðvík, fnr. 227- 3941 , þingl. eig. Guðrún Ósk Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 12:00. Sýslumaðurinn á Suðurnesjum 25. maí 2020 uPPbOÐ Netspj@ll 60 // VíKuRFRÉTTIR á SuÐuRNESJuM í 40 áR Fimmtudagur 28. maí 2020 // 22. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.